Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu 20. febrúar 2012 15:45 Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á heimsmótinu í holukeppni að þessu sinni. Getty Images / Nordic Photos Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð
Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira