Tebow og félagar unnu Steelers | Fljótur að afgreiða framlenginguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2012 09:15 Tim Tebow. Mynd/Nordic Photos/Getty Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Denver-liðið þurfti aðeins 11 sekúndur af framlengingu til þess að tryggja sér sigurinn en Tebow átti þá sendingu á Demaryius Thomas sem skoraði sigur-snertimarkið eftir að hafa hlaupið 80 metra. Tim Tebow kastaði alls 316 metra í heppnuðum sendingum sem er það mesta á tímabilinu hjá honum. Denver-liðið tryggði sér þar með leik á móti New England Patriots um næstu helgi en þetta var fyrsti leikur Tim Tebow í úrslitakeppni. Denver-liðið tapaði síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og rétt skreið inn í úrslitakeppnina en eins og oft áður stóð Tebow sig best þegar allir voru búnir að afskrifa hann. Denver var 20-6 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað 20 stig í öðrum leikhlutanum þar sem Tebow bæði skoraði sjálfur og átti snertimarkssendingu. Pittsburgh vann seinni hálfleikinn 17-3 og náði að tryggja sér framlengingu. Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger spilaði meiddur og munaði um það en honum tókst þó að koma sínu liði aftur inn í leikinn.Liðin sem mætast í úrslitakeppninni um næstu helgi:Laugardagur San Francisco 49ers - New Orleans Saints (Þjóðardeildin) New England Patriots - Denver Broncos (Ameríkudeildin)Sunnudagur Baltimore Ravens - Houston Texans (Ameríkudeildin) Green Bay Packers - New York Giants (Þjóðardeildin) NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Denver-liðið þurfti aðeins 11 sekúndur af framlengingu til þess að tryggja sér sigurinn en Tebow átti þá sendingu á Demaryius Thomas sem skoraði sigur-snertimarkið eftir að hafa hlaupið 80 metra. Tim Tebow kastaði alls 316 metra í heppnuðum sendingum sem er það mesta á tímabilinu hjá honum. Denver-liðið tryggði sér þar með leik á móti New England Patriots um næstu helgi en þetta var fyrsti leikur Tim Tebow í úrslitakeppni. Denver-liðið tapaði síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og rétt skreið inn í úrslitakeppnina en eins og oft áður stóð Tebow sig best þegar allir voru búnir að afskrifa hann. Denver var 20-6 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað 20 stig í öðrum leikhlutanum þar sem Tebow bæði skoraði sjálfur og átti snertimarkssendingu. Pittsburgh vann seinni hálfleikinn 17-3 og náði að tryggja sér framlengingu. Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger spilaði meiddur og munaði um það en honum tókst þó að koma sínu liði aftur inn í leikinn.Liðin sem mætast í úrslitakeppninni um næstu helgi:Laugardagur San Francisco 49ers - New Orleans Saints (Þjóðardeildin) New England Patriots - Denver Broncos (Ameríkudeildin)Sunnudagur Baltimore Ravens - Houston Texans (Ameríkudeildin) Green Bay Packers - New York Giants (Þjóðardeildin)
NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira