Að venju var íþróttaárið 2011 gert upp á Gamlársdag á Stöð 2 sport. Þar var farið yfir það sem bar hæst á árinu 2011. Logi Ólafsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Svali Björgvinsson og Rúnar Jónsson voru gestir hjá Herði Magnússyni íþróttafréttamanni Stöðvar 2. Hægt er að sjá valin brot úr uppgjörsþættinum á sjónvarpshlutanum á Vísi.
HM karla í handbolta
HM kvenna í handbolta
Íslenski handboltinn
Þýski handboltinn
Knattspyrnulandsliðin
Íslenski körfuboltinn
NBA körfuboltinn
Spænski boltinn
Meistaradeildin í fótbolta
Golf
Enski boltinn

