Heimasíða Árna Páls hökkuð - Segir af sér vegna óánægju Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. febrúar 2011 13:03 Það lítur út fyrir að það hafi verið brotist inn á heimasíðu Árna Páls. „Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi." Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. En í færslunni segir: „Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur." Þá segir að færslan sé skrifuð í mikilli flýti og því von á frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi. Vísir hefur hvorki náð í Árna Pál Árnason né Kristrúnu Heimisdóttur, aðstoðarmann hans, vegna málsins. Þó má telja nær öruggt að brotist hafi verið inn á heimasíðuna og þessi texti settur inn án vitundar Árna Páls. Færsla Árna Páls í heildSvona leit síðan hans Árna Páls út í dag.„Ég er kominn með nóg - Takk fyrir mig. Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi. Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur. Ég skrifa þetta í miklu flýti og ég kem með frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi. Takk fyrir mig og afsakið að ég hafi ekki staðið mig nógu vel í þessu starfi. Kv. Árni Páll Árnason" Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
„Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi." Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. En í færslunni segir: „Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur." Þá segir að færslan sé skrifuð í mikilli flýti og því von á frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi. Vísir hefur hvorki náð í Árna Pál Árnason né Kristrúnu Heimisdóttur, aðstoðarmann hans, vegna málsins. Þó má telja nær öruggt að brotist hafi verið inn á heimasíðuna og þessi texti settur inn án vitundar Árna Páls. Færsla Árna Páls í heildSvona leit síðan hans Árna Páls út í dag.„Ég er kominn með nóg - Takk fyrir mig. Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi. Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur. Ég skrifa þetta í miklu flýti og ég kem með frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi. Takk fyrir mig og afsakið að ég hafi ekki staðið mig nógu vel í þessu starfi. Kv. Árni Páll Árnason"
Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira