Heimasíða Árna Páls hökkuð - Segir af sér vegna óánægju Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. febrúar 2011 13:03 Það lítur út fyrir að það hafi verið brotist inn á heimasíðu Árna Páls. „Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi." Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. En í færslunni segir: „Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur." Þá segir að færslan sé skrifuð í mikilli flýti og því von á frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi. Vísir hefur hvorki náð í Árna Pál Árnason né Kristrúnu Heimisdóttur, aðstoðarmann hans, vegna málsins. Þó má telja nær öruggt að brotist hafi verið inn á heimasíðuna og þessi texti settur inn án vitundar Árna Páls. Færsla Árna Páls í heildSvona leit síðan hans Árna Páls út í dag.„Ég er kominn með nóg - Takk fyrir mig. Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi. Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur. Ég skrifa þetta í miklu flýti og ég kem með frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi. Takk fyrir mig og afsakið að ég hafi ekki staðið mig nógu vel í þessu starfi. Kv. Árni Páll Árnason" Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
„Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi." Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. En í færslunni segir: „Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur." Þá segir að færslan sé skrifuð í mikilli flýti og því von á frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi. Vísir hefur hvorki náð í Árna Pál Árnason né Kristrúnu Heimisdóttur, aðstoðarmann hans, vegna málsins. Þó má telja nær öruggt að brotist hafi verið inn á heimasíðuna og þessi texti settur inn án vitundar Árna Páls. Færsla Árna Páls í heildSvona leit síðan hans Árna Páls út í dag.„Ég er kominn með nóg - Takk fyrir mig. Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi. Ég vill geta verið í stjórn þar sem fólkið í landinu er ánægt með mín störf frekar en að fá haturs tölvupósta oft a dag. Einnig er stjórn Vinstri Grænna klofin og algjörlega óstarfhæf þar sem þau neita að hlusta á okkur. Ég skrifa þetta í miklu flýti og ég kem með frekari yfirlýsingu þegar líður að kvöldi. Takk fyrir mig og afsakið að ég hafi ekki staðið mig nógu vel í þessu starfi. Kv. Árni Páll Árnason"
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira