Lofar betri Bond 15. desember 2011 12:00 Lætur að sér kveða Daniel Craig dregur ekkert undan í viðtölum um þessar mundir og lofar því að Skyfall verði betri en Quantum of Solace. Daniel Craig hefur lofað því að Bond-myndin Skyfall verði betri en Quantum of Solace, síðasta Bond-mynd leikarans. Craig hefur verið ansi stóryrtur í viðtölum að undanförnu og sagði meðal annars Kardashian-fjölskylduna vera heimska. Hann dró því ekkert undan þegar hann var spurður um Quantum of Solace en myndin olli talsverðum vonbrigðum eftir að Casino Royale hafði hleypt Bond-myndunum aftur á skeið. Verkfall handritshöfunda setti stórt strik í reikninginn og þegar tökur hófust var handritið bara hálfgerð beinagrind. „Við gátum ekkert gert, allir höfundar voru í verkfalli. Þetta er eitt af því sem þú vilt aldrei lenda í,“ segir Craig sem endaði á því að skrifa nokkrar senur sjálfur ásamt leikstjóranum Marc Forster. „Trúðu mér, ég er enginn handritshöfundur.“ Hann upplýsir jafnframt að myndin hafi orðið að mun meiri framhaldsmynd en hún átti að verða í upphafi. Þess vegna hafi til að mynda verið ákveðið að hvíla Quantum-söguþráðinn í Skyfall en glæpasamtökin umsvifamiklu komu við sögu í hinum myndunum tveimur. „Það skiptir mig miklu máli að gera alltaf betur næst,“ segir Craig sem lofar einnig samstarfið við leikstjórann Sam Mendes. „Hann er alinn upp við James Bond eins og ég. Og við vorum yfirleitt alltaf á sama máli um eftirminnileg atriði úr gömlum Bond-myndum,“ segir Craig sem verður næst hægt að sjá í Karlar sem hata konur eftir David Fincher um þessi jól. - fgg Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Daniel Craig hefur lofað því að Bond-myndin Skyfall verði betri en Quantum of Solace, síðasta Bond-mynd leikarans. Craig hefur verið ansi stóryrtur í viðtölum að undanförnu og sagði meðal annars Kardashian-fjölskylduna vera heimska. Hann dró því ekkert undan þegar hann var spurður um Quantum of Solace en myndin olli talsverðum vonbrigðum eftir að Casino Royale hafði hleypt Bond-myndunum aftur á skeið. Verkfall handritshöfunda setti stórt strik í reikninginn og þegar tökur hófust var handritið bara hálfgerð beinagrind. „Við gátum ekkert gert, allir höfundar voru í verkfalli. Þetta er eitt af því sem þú vilt aldrei lenda í,“ segir Craig sem endaði á því að skrifa nokkrar senur sjálfur ásamt leikstjóranum Marc Forster. „Trúðu mér, ég er enginn handritshöfundur.“ Hann upplýsir jafnframt að myndin hafi orðið að mun meiri framhaldsmynd en hún átti að verða í upphafi. Þess vegna hafi til að mynda verið ákveðið að hvíla Quantum-söguþráðinn í Skyfall en glæpasamtökin umsvifamiklu komu við sögu í hinum myndunum tveimur. „Það skiptir mig miklu máli að gera alltaf betur næst,“ segir Craig sem lofar einnig samstarfið við leikstjórann Sam Mendes. „Hann er alinn upp við James Bond eins og ég. Og við vorum yfirleitt alltaf á sama máli um eftirminnileg atriði úr gömlum Bond-myndum,“ segir Craig sem verður næst hægt að sjá í Karlar sem hata konur eftir David Fincher um þessi jól. - fgg
Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira