Tekur myndir af Íslandi 3. desember 2011 10:00 Myndar Ísland Paul Potts þykir liðtækur ljósmyndari og ætlar að nýta tækifærið á meðan hann dvelst hér til að taka nokkrar myndir. Fréttablaðið/Vilhelm „Ísland er draumaland áhugaljósmyndarans og vonandi fæ ég tækifæri til að taka nokkrar myndir. Ég er því miður mjög tímabundinn en vonandi næ ég einhverjum myndum,“ segir óperusöngvarinn Paul Potts en hann þykir nokkuð liðtækur áhugaljósmyndari. Þetta er annað árið í röð sem Potts kemur hingað til lands til að syngja á Jólagestum Björgvins Halldórssonar og hann segist kunna ákaflega vel við sig hér. „Núna hefur veðurfarið reyndar snúist við, það var allt á kafi í snjó heima á Englandi þegar ég kom fyrst en nú er enginn snjór þar en allt á kafi hér. En þetta bætir bara góðu bragði við jólastemninguna sem verður í kvöld,“ segir Potts en hann mun meðal annars syngja dúett með hinum unga óperusöngvara Sveini Dúa. Potts viðurkennir að hafa ekki verið neitt sérstaklega vel að sér í íslenskri tónlist áður en hann kom hingað fyrst en upplýsir þó að bróðir hans hafi verið mikill Bjarkar-aðdáandi. Og hann kveðst vera sérstaklega hrifinn af því hvernig henni takist að endurnýja sig upp á nýtt. „Ég þekkti því tónlistina hennar frá því hafa hlustað á hana inni í herbergi hjá honum.“ - fgg Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Ísland er draumaland áhugaljósmyndarans og vonandi fæ ég tækifæri til að taka nokkrar myndir. Ég er því miður mjög tímabundinn en vonandi næ ég einhverjum myndum,“ segir óperusöngvarinn Paul Potts en hann þykir nokkuð liðtækur áhugaljósmyndari. Þetta er annað árið í röð sem Potts kemur hingað til lands til að syngja á Jólagestum Björgvins Halldórssonar og hann segist kunna ákaflega vel við sig hér. „Núna hefur veðurfarið reyndar snúist við, það var allt á kafi í snjó heima á Englandi þegar ég kom fyrst en nú er enginn snjór þar en allt á kafi hér. En þetta bætir bara góðu bragði við jólastemninguna sem verður í kvöld,“ segir Potts en hann mun meðal annars syngja dúett með hinum unga óperusöngvara Sveini Dúa. Potts viðurkennir að hafa ekki verið neitt sérstaklega vel að sér í íslenskri tónlist áður en hann kom hingað fyrst en upplýsir þó að bróðir hans hafi verið mikill Bjarkar-aðdáandi. Og hann kveðst vera sérstaklega hrifinn af því hvernig henni takist að endurnýja sig upp á nýtt. „Ég þekkti því tónlistina hennar frá því hafa hlustað á hana inni í herbergi hjá honum.“ - fgg
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira