Andri Freyr á leið til Ameríku 2. desember 2011 17:30 andri, frændinn og nýi bíllinn Andri Freyr ásamt Kristófer frænda sínum og nýja bílnum. Útvarpsmaðurinn góðkunni verður væntanlega með tvo nýja sjónvarpsþætti á næsta ári. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta er í farvatninu en ekki búið að negla endanlega niður,“ segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður. Andri sló rækilega í gegn með sjónvarpsþáttunum sínum Andri á flandri sem sýndir voru á RÚV og nú er gert ráð fyrir tveimur þáttaröðum á næsta ári. Annars vegar Andraland þar sem Andri þvælist um miðborgina og hittir alls konar fólk og hins vegar sérstaka þáttaröð um ferð Andra á slóðir Vestur-Íslendinga í Ameríku og Kanada en þar hyggst hann meðal annars færa fjarskyldum ættingjum landsins sérstakan leynigest. Það er framleiðslufyrirtækið Stórveldið sem framleiðir báða þættina. Andri var í Njarðvík þegar Fréttablaðið náði tali af honum en hann hugðist fara í 7D-bíóið með tólf ára frænda sínum, Kristófer. Andri er reyndar nýbúinn að fjárfesta í bíl, svörtum Hyundai, sem hann segir vera verstu fjárfestingu lífs síns. „Mér var sagt að bíllinn liti vel út, hann eyddi nánast engu og væri topp-ástandi. Hann fer með tank á viku og ég er þegar búinn að eyða 200 þúsund krónum í viðgerðir. Enda er hann í góðu standi núna,“ segir Andri. Gestirnir í Andralandi verða af öllum stærðum og gerðum, ekki bara þessar týpísku lattélepjandi-lopatrefla týpur. „Þetta verður skemmtilegt og áhugavert fólk,“ segir Andri sem býst þó ekki við því að verða langlífur í sjónvarpi, hann hafi einfaldlega svo gaman af útvarpi. „Það skemmtilegasta við útvarpið er að velja lögin.“ - fgg Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Þetta er í farvatninu en ekki búið að negla endanlega niður,“ segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður. Andri sló rækilega í gegn með sjónvarpsþáttunum sínum Andri á flandri sem sýndir voru á RÚV og nú er gert ráð fyrir tveimur þáttaröðum á næsta ári. Annars vegar Andraland þar sem Andri þvælist um miðborgina og hittir alls konar fólk og hins vegar sérstaka þáttaröð um ferð Andra á slóðir Vestur-Íslendinga í Ameríku og Kanada en þar hyggst hann meðal annars færa fjarskyldum ættingjum landsins sérstakan leynigest. Það er framleiðslufyrirtækið Stórveldið sem framleiðir báða þættina. Andri var í Njarðvík þegar Fréttablaðið náði tali af honum en hann hugðist fara í 7D-bíóið með tólf ára frænda sínum, Kristófer. Andri er reyndar nýbúinn að fjárfesta í bíl, svörtum Hyundai, sem hann segir vera verstu fjárfestingu lífs síns. „Mér var sagt að bíllinn liti vel út, hann eyddi nánast engu og væri topp-ástandi. Hann fer með tank á viku og ég er þegar búinn að eyða 200 þúsund krónum í viðgerðir. Enda er hann í góðu standi núna,“ segir Andri. Gestirnir í Andralandi verða af öllum stærðum og gerðum, ekki bara þessar týpísku lattélepjandi-lopatrefla týpur. „Þetta verður skemmtilegt og áhugavert fólk,“ segir Andri sem býst þó ekki við því að verða langlífur í sjónvarpi, hann hafi einfaldlega svo gaman af útvarpi. „Það skemmtilegasta við útvarpið er að velja lögin.“ - fgg
Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira