Lífið

Bæjarstjóri afhenti Blaz Roca gullplötu

fréttablaðið/stefán
fréttablaðið/stefán
Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca, fékk afhenta gullplötu fyrir að selja 5.000 eintök af plötu sinni, Kópacabana. Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Erpi gullplötuna í Hamraborginni í gær. Á myndinni sjást Guðrún, Erpur, Hjálmar Hjálmarsson, forseti bæjarstjórnar, og Sigurður Valgeirsson, sem situr fyrir á umslagi plötunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×