Bassafeðgar saman á tónleikum 30. nóvember 2011 20:00 feðgar og bassaleikarar Jakob Smári Magnússon ásamt sonum sínum sem ætla að spila með honum í kvöld. fréttablaðið/valli Þrír synir bassaleikarans Jakobs Smára Magnússonar spila með honum á útgáfutónleikum hans á Rósenberg í kvöld í tilefni plötunnar Annar í bassajólum. „Ég hef ekkert ýtt þeim út í þetta. Þeir hafa gert þetta algjörlega sjálfviljugir,“ segir Jakob Smári um bassaáhuga sona sinna. Aðspurður segist hann reyna að kenna þeim eins mikið og hann getur og telur þá efnilega hljóðfæraleikara. „Þeir eru fljótir að ná þessu.“ Elsti strákurinn, Jökull Smári, er sextán ára, sá næstelsti er hinn fjórtán ára Lárus og sá yngsti heitir Ari og er sjö ára. Sá síðastnefndi ætlar að spila Bjart er yfir Betlehem fyrir tónleikagesti í kvöld. Jakob Smári gaf fyrir átta árum út plötuna Bassajól þar sem hann spilaði þekkt jólalög á bassann sinn. Hún seldist upp á skammri stundu og núna er önnur plata tilbúin með einu frumsömdu lagi, Dimmrauð jól. „Þetta er gert til að koma fólki í hátíðlegt skap,“ segir Jakob Smári, sem hefur verið að spila á fullu að undanförnu með Reiðmönnum vindanna, Láru Rúnarsdóttur og Grafík. Guðni Finnsson og Arnar Þór Gíslason verða einnig með Jakobi á sviðinu í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 21. - fb Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þrír synir bassaleikarans Jakobs Smára Magnússonar spila með honum á útgáfutónleikum hans á Rósenberg í kvöld í tilefni plötunnar Annar í bassajólum. „Ég hef ekkert ýtt þeim út í þetta. Þeir hafa gert þetta algjörlega sjálfviljugir,“ segir Jakob Smári um bassaáhuga sona sinna. Aðspurður segist hann reyna að kenna þeim eins mikið og hann getur og telur þá efnilega hljóðfæraleikara. „Þeir eru fljótir að ná þessu.“ Elsti strákurinn, Jökull Smári, er sextán ára, sá næstelsti er hinn fjórtán ára Lárus og sá yngsti heitir Ari og er sjö ára. Sá síðastnefndi ætlar að spila Bjart er yfir Betlehem fyrir tónleikagesti í kvöld. Jakob Smári gaf fyrir átta árum út plötuna Bassajól þar sem hann spilaði þekkt jólalög á bassann sinn. Hún seldist upp á skammri stundu og núna er önnur plata tilbúin með einu frumsömdu lagi, Dimmrauð jól. „Þetta er gert til að koma fólki í hátíðlegt skap,“ segir Jakob Smári, sem hefur verið að spila á fullu að undanförnu með Reiðmönnum vindanna, Láru Rúnarsdóttur og Grafík. Guðni Finnsson og Arnar Þór Gíslason verða einnig með Jakobi á sviðinu í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 21. - fb
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira