Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Ingólfur Jónsson Frá miðöldum - Piae Cantiones 1582 BJART er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Fagrar piparkökur Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Barist við jólakvíða Jól Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jól Jólagesturinn Jól Skreytum hús Jól Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Jólatré bernsku minnar Jól Af jólasveinum allra heima Jól Ekki gleyma að drekka vatn Jól
Ingólfur Jónsson Frá miðöldum - Piae Cantiones 1582 BJART er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Fagrar piparkökur Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Barist við jólakvíða Jól Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jól Jólagesturinn Jól Skreytum hús Jól Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Jólatré bernsku minnar Jól Af jólasveinum allra heima Jól Ekki gleyma að drekka vatn Jól