Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Ingólfur Jónsson Frá miðöldum - Piae Cantiones 1582 BJART er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum Jól Sálmur 564 - Á dimmri nóttu Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Ekta gamaldags jól Jólin Álfadrottning í álögum Jól Jólabær í ljósaskiptum Jól
Ingólfur Jónsson Frá miðöldum - Piae Cantiones 1582 BJART er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum Jól Sálmur 564 - Á dimmri nóttu Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Ekta gamaldags jól Jólin Álfadrottning í álögum Jól Jólabær í ljósaskiptum Jól