Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Ingólfur Jónsson Frá miðöldum - Piae Cantiones 1582 BJART er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Rafræn jólakort Jólin Spennufíkill korter fyrir jól Jólin Frá ljósanna hásal Jól Lyktin af hangikjöti ómissandi partur af jólunum Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Hamborgarhryggur í rjúpnaleysinu Jólin Bounty toppar Jólin Kakóið lokkar fólk af stað Jól
Ingólfur Jónsson Frá miðöldum - Piae Cantiones 1582 BJART er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Rafræn jólakort Jólin Spennufíkill korter fyrir jól Jólin Frá ljósanna hásal Jól Lyktin af hangikjöti ómissandi partur af jólunum Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Hamborgarhryggur í rjúpnaleysinu Jólin Bounty toppar Jólin Kakóið lokkar fólk af stað Jól