Brynja nýr kynnir í Eurovision 29. nóvember 2011 13:00 Eurovision er stemning Brynja Þorgeirsdóttir verður kynnir í Eurovision í vetur. Fréttablaðið/Stefán „Ég hef alltaf horft á keppnina en ég er enginn Eurovision-fíkill eða heitur aðdáandi,“ segir nýr Eurovision-kynnir, Brynja Þorgeirsdóttir. Hún tekur við af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur sem hefur gegnt þessu hlutverki síðastliðin ár. Eins og Fréttablaðið greindi frá er Brynja sest á skólabekk í Háskóla Íslands og ætlar að vera í leyfi frá Kastljósinu eftir áramót. „Þetta starf passar hins vegar voðalega vel, það er bara fín aukavinna með skóla að vera Eurovision-kynnir,“ segir Brynja sem var einmitt á leiðinni á Þjóðarbókhlöðuna þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Þótt Brynja sé enginn Eurovision-fíkill þá á hún auðvitað sín eftirlætislög, „Það eru helst þessi "80-lög sem maður drakk í sig eins og svampur þegar maður var yngri. Maður horfði á hverja einustu keppni og lærði lögin utan að, Módel, Eirík Hauksson, Björgvin Halldórsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur.“ Af erlendum stjörnum nefnir Brynja helst Söndru Kim sem sigraði heiminn, aðeins fjórtán ára, með laginu J‘aime la vie. „Maður gat vel sett sig í hennar spor með hárburstann fyrir framan spegilinn.“ En fleiri ný andlit verða í Söngvakeppni Sjónvarpsins því Hljómskáladrengirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, munu sjá um viðtöl við lagahöfundana í undankeppnunum þrem. „Við fáum frjálsar hendur við að spyrja keppendur í Eurovision spjörunum úr, um lífið og tilveruna,“ segir Kiddi í samtali við Fréttablaðið. - fgg Lífið Mest lesið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Ríkulegra heimili með einföldum ráðum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Ríkulegra heimili með einföldum ráðum „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Sjá meira
„Ég hef alltaf horft á keppnina en ég er enginn Eurovision-fíkill eða heitur aðdáandi,“ segir nýr Eurovision-kynnir, Brynja Þorgeirsdóttir. Hún tekur við af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur sem hefur gegnt þessu hlutverki síðastliðin ár. Eins og Fréttablaðið greindi frá er Brynja sest á skólabekk í Háskóla Íslands og ætlar að vera í leyfi frá Kastljósinu eftir áramót. „Þetta starf passar hins vegar voðalega vel, það er bara fín aukavinna með skóla að vera Eurovision-kynnir,“ segir Brynja sem var einmitt á leiðinni á Þjóðarbókhlöðuna þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Þótt Brynja sé enginn Eurovision-fíkill þá á hún auðvitað sín eftirlætislög, „Það eru helst þessi "80-lög sem maður drakk í sig eins og svampur þegar maður var yngri. Maður horfði á hverja einustu keppni og lærði lögin utan að, Módel, Eirík Hauksson, Björgvin Halldórsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur.“ Af erlendum stjörnum nefnir Brynja helst Söndru Kim sem sigraði heiminn, aðeins fjórtán ára, með laginu J‘aime la vie. „Maður gat vel sett sig í hennar spor með hárburstann fyrir framan spegilinn.“ En fleiri ný andlit verða í Söngvakeppni Sjónvarpsins því Hljómskáladrengirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, munu sjá um viðtöl við lagahöfundana í undankeppnunum þrem. „Við fáum frjálsar hendur við að spyrja keppendur í Eurovision spjörunum úr, um lífið og tilveruna,“ segir Kiddi í samtali við Fréttablaðið. - fgg
Lífið Mest lesið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Ríkulegra heimili með einföldum ráðum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Ríkulegra heimili með einföldum ráðum „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Sjá meira