Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Litla góða akurhænan Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Langar í könguló í jólagjöf Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Uppruni jólasiðanna Jól
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Litla góða akurhænan Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Langar í könguló í jólagjöf Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Uppruni jólasiðanna Jól