Tíu klukkutíma með eina plötu 1. október 2011 13:00 plata á tíu tímum Þórir eyddi aðeins tíu klukkustundum í að taka upp sína nýjustu plötu.fréttablaðið/valli Tónlistarmaðurinn Þórir Georg tók upp sína nýjustu plötu, Afsakið, á aðeins tíu klukkustundum. Þetta er fyrsta sólóplatan hans á íslensku. „Ég hef alltaf skrifað á íslensku líka. Núna átti ég svo mikið af lögum að mig langaði að gefa þau út á plötu,“ segir Þórir. Spurður um tímann sem fór í upptökurnar segir hann: „Ég eyddi svona tíu klukkutímum í að gera þessa plötu, hámark. Þegar ég var búinn að semja lögin eyddi ég einu laugardagskvöldi í að taka hana upp og einum sunnudegi í að klára að vinna hana. Ég tók hana upp sjálfur eins og ég hef eiginlega alltaf gert en munurinn var að núna var ég með tilbúin lög og ákvað bara: „Ég ætla að taka þau upp í kvöld“.“ Afsakið er fyrsta plata Þóris undir eigin nafni. Áður hefur hann gefið út þrjár undir nafninu My Summer As a Salvation Soldier og kom sú fyrsta, I Believe in This, út 2004 við góðar undirtektir tónlistargagnrýnenda. Vegleg safnplata með því besta af plötunum þremur er einmitt væntanleg. Tónlist Þóris er sem fyrr melódísk og tregablandin með persónulegum sögum hans úr daglegu lífi í fyrirrúmi. „Þetta er ekkert ólíkt því sem ég var að semja á ensku. Þetta er mín útgáfa á mannfræði. Ég er að rannsaka mig og fólkið í kringum mig.“ Þórir hefur einnig starfað með Gavin Portland, Fighting Shit, The Deathmetal Supersquad og Ofvitunum. Plata með pönksveitinni síðastnefndu kom einmitt út í sumar. - fb Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Þórir Georg tók upp sína nýjustu plötu, Afsakið, á aðeins tíu klukkustundum. Þetta er fyrsta sólóplatan hans á íslensku. „Ég hef alltaf skrifað á íslensku líka. Núna átti ég svo mikið af lögum að mig langaði að gefa þau út á plötu,“ segir Þórir. Spurður um tímann sem fór í upptökurnar segir hann: „Ég eyddi svona tíu klukkutímum í að gera þessa plötu, hámark. Þegar ég var búinn að semja lögin eyddi ég einu laugardagskvöldi í að taka hana upp og einum sunnudegi í að klára að vinna hana. Ég tók hana upp sjálfur eins og ég hef eiginlega alltaf gert en munurinn var að núna var ég með tilbúin lög og ákvað bara: „Ég ætla að taka þau upp í kvöld“.“ Afsakið er fyrsta plata Þóris undir eigin nafni. Áður hefur hann gefið út þrjár undir nafninu My Summer As a Salvation Soldier og kom sú fyrsta, I Believe in This, út 2004 við góðar undirtektir tónlistargagnrýnenda. Vegleg safnplata með því besta af plötunum þremur er einmitt væntanleg. Tónlist Þóris er sem fyrr melódísk og tregablandin með persónulegum sögum hans úr daglegu lífi í fyrirrúmi. „Þetta er ekkert ólíkt því sem ég var að semja á ensku. Þetta er mín útgáfa á mannfræði. Ég er að rannsaka mig og fólkið í kringum mig.“ Þórir hefur einnig starfað með Gavin Portland, Fighting Shit, The Deathmetal Supersquad og Ofvitunum. Plata með pönksveitinni síðastnefndu kom einmitt út í sumar. - fb
Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira