Leitað að nýjum Eurovision-kóngi 29. september 2011 14:00 Gefst ekki upp Sigrún Stefánsdóttir ætlar að finna arftaka Páls Óskars fyrir Eurovision-þátt Sjónvarpsins þótt hún viti vel að erfitt verði að feta í þau fótspor. „Þetta er náttúrlega mjög leiðinlegt og við grátum brotthvarf Páls Óskars enda var hann sjálfkjörinn í þetta hlutverk. En allt rennur sitt skeið og við ætlum okkur að halda áfram í einhverju formi án Páls," segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Páll Óskar Hjálmtýsson lýsti því yfir í samtali við Fréttablaðið í gær að hann hygðist ekki stýra Eurovision-þættinum Alla leið sem hefur um árabil verið einn vinsælasti sjónvarpsþáttur Ríkissjónvarpsins en þar eru framlög til Eurovision-keppninnar krufin til mergjar. Páll sagðist einfaldlega ekki hafa tíma né metnað til að vera dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi. Sigrún segir þau ekki ætla að leggja árar í bát heldur einfaldlega leita að nýjum Eurovision-kóngi á Íslandi. Og hún auglýsti formlega eftir honum. „Auðvitað verður erfitt að feta í fótspor Páls. Við munum auðvitað endurskoða þáttinn og koma til móts við nýja manneskju og hennar þarfir," segir Sigrún.- fgg Lífið Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Þetta er náttúrlega mjög leiðinlegt og við grátum brotthvarf Páls Óskars enda var hann sjálfkjörinn í þetta hlutverk. En allt rennur sitt skeið og við ætlum okkur að halda áfram í einhverju formi án Páls," segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Páll Óskar Hjálmtýsson lýsti því yfir í samtali við Fréttablaðið í gær að hann hygðist ekki stýra Eurovision-þættinum Alla leið sem hefur um árabil verið einn vinsælasti sjónvarpsþáttur Ríkissjónvarpsins en þar eru framlög til Eurovision-keppninnar krufin til mergjar. Páll sagðist einfaldlega ekki hafa tíma né metnað til að vera dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi. Sigrún segir þau ekki ætla að leggja árar í bát heldur einfaldlega leita að nýjum Eurovision-kóngi á Íslandi. Og hún auglýsti formlega eftir honum. „Auðvitað verður erfitt að feta í fótspor Páls. Við munum auðvitað endurskoða þáttinn og koma til móts við nýja manneskju og hennar þarfir," segir Sigrún.- fgg
Lífið Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira