Ásgeir Kolbeins skoðar kaup á Dubliner 15. september 2011 11:00 Ásgeir Kolbeinsson hyggst færa út kvíarnar og skoðar kaup á The Dubliner. Hann og Styrmir Þór Bragason athafnamaður hafa stofnað hlutafélagið Gulleyjuna í kringum rekstur nýs veitingastaðar.Fréttablaðið/Vilhelm Ásgeir Kolbeinsson hyggst kaupa veitingastað í hjarta miðborgarinnar í samstarfi við athafnamanninum Styrmi Þór Bragason. Þetta verður þá annar staðurinn sem þeir eiga, en þeir félagar eiga og reka veitinga- og skemmtistaðinn Austur við Austurstræti 7. Ásgeir og Styrmir Þór hafa stofnað hlutafélagið Gulleyjuna um rekstur veitingastaðarins. Ásgeir staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið en vildi ekki tjá sig um hvaða staður það væri sem hann og Styrmir væru að kaupa. „Þetta er allt á mjög viðkvæmu stigi og við erum ekki búnir að ákveða í hvaða formi þetta verður,“ segir Ásgeir. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru nokkrir skemmtistaðir til sölu í miðborg Reykjavíkur og einn af þeim stöðum sem Ásgeir og Styrmir renna hýru augu til er The Dubliner í Hafnarstræti. Ásgeir staðfesti að staðurinn væri einn af þeim stöðum sem þeir væru að skoða. Ásgeir vill samt ekki meina að hann standi fyrir einhverri heimsyfirráðastefnu í miðborginni. „Maður má aldrei verða of stór í þessum bransa, þá er hætt við því að maður missi fókusinn. En það er vissulega gaman þegar góð tækifæri gefast.“ Ásgeir sagði þá félaga ekki vera búna að setja sér nein tímamörk en hann telur að málið gæti skýrst á næsta eina og hálfa mánuðinum.- fgg Lífið Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Ásgeir Kolbeinsson hyggst kaupa veitingastað í hjarta miðborgarinnar í samstarfi við athafnamanninum Styrmi Þór Bragason. Þetta verður þá annar staðurinn sem þeir eiga, en þeir félagar eiga og reka veitinga- og skemmtistaðinn Austur við Austurstræti 7. Ásgeir og Styrmir Þór hafa stofnað hlutafélagið Gulleyjuna um rekstur veitingastaðarins. Ásgeir staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið en vildi ekki tjá sig um hvaða staður það væri sem hann og Styrmir væru að kaupa. „Þetta er allt á mjög viðkvæmu stigi og við erum ekki búnir að ákveða í hvaða formi þetta verður,“ segir Ásgeir. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru nokkrir skemmtistaðir til sölu í miðborg Reykjavíkur og einn af þeim stöðum sem Ásgeir og Styrmir renna hýru augu til er The Dubliner í Hafnarstræti. Ásgeir staðfesti að staðurinn væri einn af þeim stöðum sem þeir væru að skoða. Ásgeir vill samt ekki meina að hann standi fyrir einhverri heimsyfirráðastefnu í miðborginni. „Maður má aldrei verða of stór í þessum bransa, þá er hætt við því að maður missi fókusinn. En það er vissulega gaman þegar góð tækifæri gefast.“ Ásgeir sagði þá félaga ekki vera búna að setja sér nein tímamörk en hann telur að málið gæti skýrst á næsta eina og hálfa mánuðinum.- fgg
Lífið Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira