Of Monsters and Men selja grimmt í forsölu 14. september 2011 16:00 „Of Monsters and Men hefur tekist að safna stórum aðdáendahópi víðs vegar um heiminn án þess að hafa lagt í tónleikaferðir eða unnið með kynningarstofum,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, framkvæmdastjóri útgáfufyrirtækisins Records Records. Fyrsta plata Of Monsters and Men kemur út 20. september. Haraldur segir að á annað hundrað platna séu þegar seldar í forsölu á heimasíðu útgáfunnar, allar til útlanda. Erlendur áhugi sést til að mynda greinilega á myndbandasíðunni YouTube. Þar má finna fjöldan allan af áhugasömum tónlistarmönnum spreyta sig á laginu Little Talks, til dæmis þessa hér. Hljómsveitin fagnar plötunni með tónleikum í Gamla bíói fimmtudagskvöldið 6. október. Miðasala hefst í dag klukkan 10 hér á miði.is og kostar miðinn 2.000 krónur í forsölu. Of Monsters and Men hefur slegið í gegn í sumar með lagi sínu Little Talks en það hefur verið eitt vinsælasta lag landsins síðustu vikur og situr í 1. sæti íslenska lagalistans. - afb Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Of Monsters and Men hefur tekist að safna stórum aðdáendahópi víðs vegar um heiminn án þess að hafa lagt í tónleikaferðir eða unnið með kynningarstofum,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, framkvæmdastjóri útgáfufyrirtækisins Records Records. Fyrsta plata Of Monsters and Men kemur út 20. september. Haraldur segir að á annað hundrað platna séu þegar seldar í forsölu á heimasíðu útgáfunnar, allar til útlanda. Erlendur áhugi sést til að mynda greinilega á myndbandasíðunni YouTube. Þar má finna fjöldan allan af áhugasömum tónlistarmönnum spreyta sig á laginu Little Talks, til dæmis þessa hér. Hljómsveitin fagnar plötunni með tónleikum í Gamla bíói fimmtudagskvöldið 6. október. Miðasala hefst í dag klukkan 10 hér á miði.is og kostar miðinn 2.000 krónur í forsölu. Of Monsters and Men hefur slegið í gegn í sumar með lagi sínu Little Talks en það hefur verið eitt vinsælasta lag landsins síðustu vikur og situr í 1. sæti íslenska lagalistans. - afb
Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira