Kynóður Simon Cowell 13. september 2011 10:00 Sinitta og Simon Cowell voru saman í tuttugu ár. Sinitta segir að Cowell hafi haldið framhjá sér með fjölda kvenna. Ástalíf Cowells er aftur í kastljósinu eftir útvarpsviðtal en þar sagðist útvarpsmaðurinn ekki viss um hvort trúlofun hans og Mezhgan Hussainy stæði enn. NordicPhotos/Getty LONDON - OCTOBER 31: (EMBARGOED FOR PUBLICATION IN UK TABLOID NEWSPAPERS UNTIL 48 HOURS AFTER CREATE DATE AND TIME) Sinitta and Simon Cowell attend the party following the National Television Awards 2006 at the Royal Albert Hall on October 31, 2006 in London, England. (Photo by Dave M. Benett/Getty Images) 32855/Simon Cowell/Sinitta Kærasta Simons Cowell til tuttugu ára lýsir honum sem kynóðum hundi. Hann hafi oft haldið framhjá henni en aldrei viljað viðurkenna það. Ástamál Cowells eru enn og aftur í kastljósi fjölmiðla. Bandaríska söngkonan Sinitta ræddi á mjög opinskáan hátt um samband sitt við sjónvarpsstjörnuna Simon Cowell í nýlegu tímariti People. Tilefnið var viðtal útvarpsmannsins Howards Stern við Cowell. Þar upplýsti sjónvarpsmógúllinn að hann hefði átt nána stund með tveimur konum í einu og að hann væri ekki viss um hvort hann væri enn trúlofaður afganska förðunarmeistaranum Mezhgan Hussainy. Talskona Cowells brást mjög snöggt við þegar Cowell lét þessi orð falla og sagði fjölmiðlum að Cowell væri mjög annt um einkalíf sitt. Sinitta kæmi það hins vegar ekki á óvart ef Hussainy hefði gefist upp á Cowell. Sjónvarpsmaðurinn hafi aldrei verið við eina fjölina felldur. „Hann hélt oft og mörgum sinnum framhjá mér og ég fann það eiginlega strax að ég gæti ekki treyst honum,“ hefur People eftir söngkonunni. Sinitta var fyrsti skjólstæðingur Cowells en hún varð stórstjarna á meðan Cowell var að koma sér á framfæri í umboðsmennsku og var enn tiltölulega óþekktur. Sinitta og Cowell hafa haldið góðu sambandi í gegnum tíðina en söngkonan lýsir honum engu að síður sem kynóðum hundi. „Hann er eins og persónan í Shaggy-laginu It Wasn‘t Me. þar er náunginn alltaf gripinn glóðvolgur við framhjáhaldið en neitar alltaf sök. Þannig var Cowell. Hann elskar allar konur, af öllum stærðum og gerðum.“ Cowell hefur enn ekki viljað staðfesta að sambandi hans og Hussainy sé lokið. Daily Mirror greinir hins vegar frá því að Hussainy sé flutt í „grafreit gamalla kærasta“ eins og húsið er kallað af nánum vinum sjónvarpsstjörnunnar en það er skammt frá glæsilegri villu sjónvarpsmannsins í Beverly Hills. „Ég veit ekki hvort Simon hafi hætt með henni eða hún með honum. Maður veit aldrei með hann.“ freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
LONDON - OCTOBER 31: (EMBARGOED FOR PUBLICATION IN UK TABLOID NEWSPAPERS UNTIL 48 HOURS AFTER CREATE DATE AND TIME) Sinitta and Simon Cowell attend the party following the National Television Awards 2006 at the Royal Albert Hall on October 31, 2006 in London, England. (Photo by Dave M. Benett/Getty Images) 32855/Simon Cowell/Sinitta Kærasta Simons Cowell til tuttugu ára lýsir honum sem kynóðum hundi. Hann hafi oft haldið framhjá henni en aldrei viljað viðurkenna það. Ástamál Cowells eru enn og aftur í kastljósi fjölmiðla. Bandaríska söngkonan Sinitta ræddi á mjög opinskáan hátt um samband sitt við sjónvarpsstjörnuna Simon Cowell í nýlegu tímariti People. Tilefnið var viðtal útvarpsmannsins Howards Stern við Cowell. Þar upplýsti sjónvarpsmógúllinn að hann hefði átt nána stund með tveimur konum í einu og að hann væri ekki viss um hvort hann væri enn trúlofaður afganska förðunarmeistaranum Mezhgan Hussainy. Talskona Cowells brást mjög snöggt við þegar Cowell lét þessi orð falla og sagði fjölmiðlum að Cowell væri mjög annt um einkalíf sitt. Sinitta kæmi það hins vegar ekki á óvart ef Hussainy hefði gefist upp á Cowell. Sjónvarpsmaðurinn hafi aldrei verið við eina fjölina felldur. „Hann hélt oft og mörgum sinnum framhjá mér og ég fann það eiginlega strax að ég gæti ekki treyst honum,“ hefur People eftir söngkonunni. Sinitta var fyrsti skjólstæðingur Cowells en hún varð stórstjarna á meðan Cowell var að koma sér á framfæri í umboðsmennsku og var enn tiltölulega óþekktur. Sinitta og Cowell hafa haldið góðu sambandi í gegnum tíðina en söngkonan lýsir honum engu að síður sem kynóðum hundi. „Hann er eins og persónan í Shaggy-laginu It Wasn‘t Me. þar er náunginn alltaf gripinn glóðvolgur við framhjáhaldið en neitar alltaf sök. Þannig var Cowell. Hann elskar allar konur, af öllum stærðum og gerðum.“ Cowell hefur enn ekki viljað staðfesta að sambandi hans og Hussainy sé lokið. Daily Mirror greinir hins vegar frá því að Hussainy sé flutt í „grafreit gamalla kærasta“ eins og húsið er kallað af nánum vinum sjónvarpsstjörnunnar en það er skammt frá glæsilegri villu sjónvarpsmannsins í Beverly Hills. „Ég veit ekki hvort Simon hafi hætt með henni eða hún með honum. Maður veit aldrei með hann.“ freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira