Fönguðu kraftinn á einni helgi 14. september 2011 15:00 Önnur plata Hellvar, Stop That Noise, var tekin upp á einni helgi í desember í fyrra. Önnur plata Hellvar, Stop That Noise, kemur út á miðvikudaginn. „Við tókum hana „live“ upp á einni helgi í desember. Aron Arnarsson var á tökkunum og þetta var hugmynd frá honum. Hann hafði verið á tökkunum hjá okkur á Airwaves og sagðist vilja fanga kraftinn hjá okkur. Það var alveg hárrétt ákvörðun hjá honum,“ segir Elvar Geir Sævarsson. Um tónjöfnun (mastering) á plötunni sá JJ. Golden frá Golden Mastering, sem hefur unnið með böndum eins og Primus, Sonic Youth, Calexico og Neurosis. Fyrsta plata Hellvar kom út fyrir fjórum árum og hefur ýmislegt breyst síðan þá. Sveitin var upphaflega dúett Elvars Geirs og Heiðu Eiríksdóttur en er núna kvintett. „Síðasta plata var bara með forrituðum trommuheila. Við vorum að daðra við elektróníska músík en núna er þetta mest bara keyrslurokk.“ Hellvar heldur útgáfu- og hlustunarpartý í Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda á miðvikudagskvöld. Þá verður nýr meðlimur kynntur til leiks, Haukur Viðar Alfreðsson úr Morðingjunum sem tekur við bassanum af Sverri Ásmundssyni. - fb Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Önnur plata Hellvar, Stop That Noise, kemur út á miðvikudaginn. „Við tókum hana „live“ upp á einni helgi í desember. Aron Arnarsson var á tökkunum og þetta var hugmynd frá honum. Hann hafði verið á tökkunum hjá okkur á Airwaves og sagðist vilja fanga kraftinn hjá okkur. Það var alveg hárrétt ákvörðun hjá honum,“ segir Elvar Geir Sævarsson. Um tónjöfnun (mastering) á plötunni sá JJ. Golden frá Golden Mastering, sem hefur unnið með böndum eins og Primus, Sonic Youth, Calexico og Neurosis. Fyrsta plata Hellvar kom út fyrir fjórum árum og hefur ýmislegt breyst síðan þá. Sveitin var upphaflega dúett Elvars Geirs og Heiðu Eiríksdóttur en er núna kvintett. „Síðasta plata var bara með forrituðum trommuheila. Við vorum að daðra við elektróníska músík en núna er þetta mest bara keyrslurokk.“ Hellvar heldur útgáfu- og hlustunarpartý í Nýlenduvöruverzlun Hemma og Valda á miðvikudagskvöld. Þá verður nýr meðlimur kynntur til leiks, Haukur Viðar Alfreðsson úr Morðingjunum sem tekur við bassanum af Sverri Ásmundssyni. - fb
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið