Fyrsta plata Bjögga Halldórs og félaga 4. september 2011 20:00 Aðallagahöfundur rokksveitarinnar Elephant Poetry, Björgvin Halldórsson.fréttablaðið/valli Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljómsveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klindt, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. „Við kynntumst í meistaranámi árið 2002. Þetta hefur verið hobbý hjá okkur en við ákváðum að fara í þetta, taka upp og tékka á því hvað gerist," segir Björgvin, sem er ekkert skyldur hinum fræga alnafna sínum og tónlistargoðsögn. Hann er búsettur á Íslandi en er með annan fótinn í Danmörku. Spurður hvort honum hafi ekki verið ruglað saman við Bo Hall í gegnum árin segir hann: „Ég fæ mjög oft símtöl. Einhverjar fullar kerlingar á Súðavík eða eitthvað. Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu." Elephant Poetry hefur spilað af og til í Danmörku og voru fyrstu tónleikarnir á Vesterbro-hátíðinni í Kaupmannahöfn 2003. Sama ár gáfu Björgvin og félagar út prufuútgáfu með þremur lögum sem fékk fimm stjörnur af sex mögulegum í tímaritinu Soundvenue. Nýja platan var að mestu tekin upp í Kaupmannahöfn í fyrra og var hún hljóðblönduð í Sundlauginni í Mosfellsbæ af Birgi Jóni Birgissyni. Platan verður eingöngu fáanleg á netinu til að byrja með, á síðunni Elephant-poetry.bandcamp.com og á Gogoyoko.com. Fyrsta smáskífulagið nefnist More than the Sun.- fb Lífið Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Sjá meira
Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljómsveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klindt, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. „Við kynntumst í meistaranámi árið 2002. Þetta hefur verið hobbý hjá okkur en við ákváðum að fara í þetta, taka upp og tékka á því hvað gerist," segir Björgvin, sem er ekkert skyldur hinum fræga alnafna sínum og tónlistargoðsögn. Hann er búsettur á Íslandi en er með annan fótinn í Danmörku. Spurður hvort honum hafi ekki verið ruglað saman við Bo Hall í gegnum árin segir hann: „Ég fæ mjög oft símtöl. Einhverjar fullar kerlingar á Súðavík eða eitthvað. Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu." Elephant Poetry hefur spilað af og til í Danmörku og voru fyrstu tónleikarnir á Vesterbro-hátíðinni í Kaupmannahöfn 2003. Sama ár gáfu Björgvin og félagar út prufuútgáfu með þremur lögum sem fékk fimm stjörnur af sex mögulegum í tímaritinu Soundvenue. Nýja platan var að mestu tekin upp í Kaupmannahöfn í fyrra og var hún hljóðblönduð í Sundlauginni í Mosfellsbæ af Birgi Jóni Birgissyni. Platan verður eingöngu fáanleg á netinu til að byrja með, á síðunni Elephant-poetry.bandcamp.com og á Gogoyoko.com. Fyrsta smáskífulagið nefnist More than the Sun.- fb
Lífið Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Sjá meira