Spessi sækir hjól til Memphis 26. ágúst 2011 10:00 Spessi ætlar að flytja til Kansas með eiginkonu sinni sem hyggst setjast þar á skólabekk. Hann langar í pallbíl, kúrekahatt og stígvél í stíl. „Jú, þetta er rétt, við erum að fara til Kansas. Þar ætla ég að kaupa mér pallbíl, kúrekahatt og stígvél í stíl,“ segir Spessi, ljósmyndari með meiru. Eiginkona hans, Áróra Gústafsdóttir, er að fara að setjast á skólabekk og ætlar Spessi að fljóta með. Hjónakornin fljúga út á laugardaginn en Spessi vill ekki gefa mikið upp hvað hann ætlar að gera í Bandaríkjunum fyrir utan að hann hyggst sækja þar mótorhjól sem er í geymslu í Memphis. „Elvis hefur verið að passa upp á það fyrir mig,“ segir ljósmyndarinn og hlær. Spessi upplýsir að hann sé með nokkur verkefni í vinnslu fyrir utan Bandaríkin, þar á meðal ljósmyndabók um Focu-eyju sem er við strendur Nýfundnalands. „Þar er verið að byggja upp listamannaaðstöðu og mjög merkilegt samfélag sem áhrifakona frá eyjunni hefur stutt dyggilega við. Hún fékk síðan Elísabetu Gunnarsdóttur til að halda utan um stjórnartaumana á þessu verkefni,“ útskýrir Spessi. Á eyjunni búa 2.500 manns sem að sögn Spessa þurftu að horfa á eftir fiskinum og upplifa mikið atvinnuleysi. „Íbúarnir ákváðu hins vegar að leggja ekki árar í bát heldur fjárfesta í menningu og þarna er nú að þróast ansi forvitnilegt listamannasamfélag.“ - fgg Lífið Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Sjá meira
„Jú, þetta er rétt, við erum að fara til Kansas. Þar ætla ég að kaupa mér pallbíl, kúrekahatt og stígvél í stíl,“ segir Spessi, ljósmyndari með meiru. Eiginkona hans, Áróra Gústafsdóttir, er að fara að setjast á skólabekk og ætlar Spessi að fljóta með. Hjónakornin fljúga út á laugardaginn en Spessi vill ekki gefa mikið upp hvað hann ætlar að gera í Bandaríkjunum fyrir utan að hann hyggst sækja þar mótorhjól sem er í geymslu í Memphis. „Elvis hefur verið að passa upp á það fyrir mig,“ segir ljósmyndarinn og hlær. Spessi upplýsir að hann sé með nokkur verkefni í vinnslu fyrir utan Bandaríkin, þar á meðal ljósmyndabók um Focu-eyju sem er við strendur Nýfundnalands. „Þar er verið að byggja upp listamannaaðstöðu og mjög merkilegt samfélag sem áhrifakona frá eyjunni hefur stutt dyggilega við. Hún fékk síðan Elísabetu Gunnarsdóttur til að halda utan um stjórnartaumana á þessu verkefni,“ útskýrir Spessi. Á eyjunni búa 2.500 manns sem að sögn Spessa þurftu að horfa á eftir fiskinum og upplifa mikið atvinnuleysi. „Íbúarnir ákváðu hins vegar að leggja ekki árar í bát heldur fjárfesta í menningu og þarna er nú að þróast ansi forvitnilegt listamannasamfélag.“ - fgg
Lífið Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Sjá meira