Ætlar að hitta Dorrit í New York 20. ágúst 2011 08:00 Sigurvegari Harpa Einarsdóttir vann fatahönnunarkeppnina Reykjavik Runway en hér er hún að sýna dómnefndinni, Bergþóru Guðnadóttur og Stefáni Svan Aðalheiðarsyni, kjól úr eigin smiðju. Fréttablaðið/Valli „Ég er að lenda eftir kvöldið, sem var frábært í alla staði,“ segir Harpa Einarsdóttir fatahönnuður, en hún bar sigur úr býtum í fatahönnunarkeppninni Reykjavík Runway á fimmtudagskvöld. Spurð hvort hún hafi átt von á sigrinum svarar Harpa: „Já, ég var alveg búin undir það og hafði mikla trú á verkefninu og sjálfri mér. Ég var búin að leggja mikla vinnu í þetta og ætlaði mér hreinlega að vinna.“ Harpa fór heim með hálfrar milljónar króna ávísun, boðskort á tískuvikuna í New York og alhliða rekstraraðstoð frá fyrirtækinu Reykjavik Runway næsta árið. „Ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég vinn keppni, hef oft lent í öðru og þriðja sæti en nú vann ég loksins.“ Mikið gekk á hjá Hörpu í aðdraganda keppninnar, en mikil seinkun var á efnunum sem pöntuð voru að utan. „Ég fékk efnin mín allt of seint og ég svaf sama og ekkert í tvo sólarhringa fyrir keppnina,“ segir Harpa, en nú tekur við mikil vinna hjá henni. Fyrst á dagskrá er að búa til bæklinga og panta flugfar til New York á tískuvikuna en þar er ætlunin að kynna merkið, Ziska, fyrir útlendan markað. Dorrit Moussaieff forsetafrú er verndari Reykjavík Runway og afhenti Hörpu verðlaunin í fyrrakvöld. „Hún er yndisleg og ég hef hitt hana áður. Hún bað mig einmitt um að hringja í sig þegar ég kæmi til New York svo við gætum hist.“ - áp Lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Ég er að lenda eftir kvöldið, sem var frábært í alla staði,“ segir Harpa Einarsdóttir fatahönnuður, en hún bar sigur úr býtum í fatahönnunarkeppninni Reykjavík Runway á fimmtudagskvöld. Spurð hvort hún hafi átt von á sigrinum svarar Harpa: „Já, ég var alveg búin undir það og hafði mikla trú á verkefninu og sjálfri mér. Ég var búin að leggja mikla vinnu í þetta og ætlaði mér hreinlega að vinna.“ Harpa fór heim með hálfrar milljónar króna ávísun, boðskort á tískuvikuna í New York og alhliða rekstraraðstoð frá fyrirtækinu Reykjavik Runway næsta árið. „Ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég vinn keppni, hef oft lent í öðru og þriðja sæti en nú vann ég loksins.“ Mikið gekk á hjá Hörpu í aðdraganda keppninnar, en mikil seinkun var á efnunum sem pöntuð voru að utan. „Ég fékk efnin mín allt of seint og ég svaf sama og ekkert í tvo sólarhringa fyrir keppnina,“ segir Harpa, en nú tekur við mikil vinna hjá henni. Fyrst á dagskrá er að búa til bæklinga og panta flugfar til New York á tískuvikuna en þar er ætlunin að kynna merkið, Ziska, fyrir útlendan markað. Dorrit Moussaieff forsetafrú er verndari Reykjavík Runway og afhenti Hörpu verðlaunin í fyrrakvöld. „Hún er yndisleg og ég hef hitt hana áður. Hún bað mig einmitt um að hringja í sig þegar ég kæmi til New York svo við gætum hist.“ - áp
Lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið