Jólagjafir til útlanda 1. nóvember 2011 00:01 Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Njála Íslensk klassík á hljóðbók. Íslendingar erlendis geta huggað sig við að bókmenntaarfurinn rýrnaði ekki í efnahagshruninu. Brennu-Njáls saga kostar 4.990 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Húfa og vettlingar Íslenska ullin klikkar ekki. Notaleg gjöf sem hlýjar. Fæst í Islandia í Kringlunni á samtals 3.830 krónur.Lundi Grillhanski með lunda á er frábær gjöf til vina erlendis, sérstaklega ef þeir eru úr Eyjum. Fæst í Islandia í Kringlunni á 1.190 krónur.Myndabók frá Íslandi Myndir af íslenskri náttúru eru ágætis áminning til vina erlendis um kosti Íslands. Bókin Innanlands eftir Sigurgeir Sigurjónsson fæst á 2.900 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Harðfiskur Fátt er íslenskara en harðfiskurinn. Nærandi og þjóðleg gjöf. 300 grömm af roðlausri ýsu fást á 1.798 krónur í Bónus. Jól Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Tengi Dalalíf við jólin Jól Búlgarskt morgunbrauð Jól Gottakökur Jól Marinerað sjávarréttakonfekt Jól Gömul þula Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól
Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Njála Íslensk klassík á hljóðbók. Íslendingar erlendis geta huggað sig við að bókmenntaarfurinn rýrnaði ekki í efnahagshruninu. Brennu-Njáls saga kostar 4.990 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Húfa og vettlingar Íslenska ullin klikkar ekki. Notaleg gjöf sem hlýjar. Fæst í Islandia í Kringlunni á samtals 3.830 krónur.Lundi Grillhanski með lunda á er frábær gjöf til vina erlendis, sérstaklega ef þeir eru úr Eyjum. Fæst í Islandia í Kringlunni á 1.190 krónur.Myndabók frá Íslandi Myndir af íslenskri náttúru eru ágætis áminning til vina erlendis um kosti Íslands. Bókin Innanlands eftir Sigurgeir Sigurjónsson fæst á 2.900 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Harðfiskur Fátt er íslenskara en harðfiskurinn. Nærandi og þjóðleg gjöf. 300 grömm af roðlausri ýsu fást á 1.798 krónur í Bónus.
Jól Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Tengi Dalalíf við jólin Jól Búlgarskt morgunbrauð Jól Gottakökur Jól Marinerað sjávarréttakonfekt Jól Gömul þula Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól