Engar jólagjafir hjá Sálinni 1. nóvember 2011 00:01 Sálin hans Jóns míns. Sálin hans Jóns míns heldur fjölda tónleika í desember og fram yfir áramótin. Jól.is hafði samband við Stefán Hilmarsson söngvara hljómsveitarinnar til að forvitnast um gjafmildi meðlima og æfingarnar fyrir giggin framundan. „Fyrsta giggið var 10. mars 1988. Síðan eru liðin nokkur ár," svarar Stefán spurður um aldur hljómsveitarinnar og heldur áfram: „Síðan er það nú svo að lögin lög slípast mikið til á tónleikum og þróast yfir tíma. Tónleikarnir eru þannig í senn æfingabúðir." „Ég og Gummi vorum með frá upphafi, Friðrik og Jens komu inn ári seinna og loks Jóhann árið 1998." „Bandið hefur því starfað í núverandi mynd í ellefu ár." Þurfið þið í Sálinni hans Jóns míns nokkuð að æfa ykkur lengur? „Við æfum nú ekki reglulega, mörg laganna eru í blóðinu og fara ekkert þaðan," segir hann. „En við höfum í gegnum tíðina sent reglulega frá okkur nýtt efni og þurfum að æfa það." „Síðan er það nú svo að lögin slípast mikið til á tónleikum og þróast yfir tíma. Tónleikarnir eru þannig í senn æfingabúðir." Gefið þið hvor öðrum jólagjafir? „Nei, það hefur ekki tíðkast," svarar Stefán.-elly@365.is Jólafréttir Mest lesið Notaleg jólastund í Sviss Jól Hátíðarbrauð frá Ekvador Jól Grátið yfir jólastjörnum Jólin Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Jól Boðskapur vonar og bjartari tíma Jól
Sálin hans Jóns míns heldur fjölda tónleika í desember og fram yfir áramótin. Jól.is hafði samband við Stefán Hilmarsson söngvara hljómsveitarinnar til að forvitnast um gjafmildi meðlima og æfingarnar fyrir giggin framundan. „Fyrsta giggið var 10. mars 1988. Síðan eru liðin nokkur ár," svarar Stefán spurður um aldur hljómsveitarinnar og heldur áfram: „Síðan er það nú svo að lögin lög slípast mikið til á tónleikum og þróast yfir tíma. Tónleikarnir eru þannig í senn æfingabúðir." „Ég og Gummi vorum með frá upphafi, Friðrik og Jens komu inn ári seinna og loks Jóhann árið 1998." „Bandið hefur því starfað í núverandi mynd í ellefu ár." Þurfið þið í Sálinni hans Jóns míns nokkuð að æfa ykkur lengur? „Við æfum nú ekki reglulega, mörg laganna eru í blóðinu og fara ekkert þaðan," segir hann. „En við höfum í gegnum tíðina sent reglulega frá okkur nýtt efni og þurfum að æfa það." „Síðan er það nú svo að lögin slípast mikið til á tónleikum og þróast yfir tíma. Tónleikarnir eru þannig í senn æfingabúðir." Gefið þið hvor öðrum jólagjafir? „Nei, það hefur ekki tíðkast," svarar Stefán.-elly@365.is
Jólafréttir Mest lesið Notaleg jólastund í Sviss Jól Hátíðarbrauð frá Ekvador Jól Grátið yfir jólastjörnum Jólin Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Jól Boðskapur vonar og bjartari tíma Jól