Keflavíkurkonur áfram á sigurbraut - Haukar upp í 3. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2011 21:02 Pálína Gunnlaugsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir fögnuðu báðar sigri í kvöld. Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Keflavíkurkonur eru með fjögurra stiga forskot á topp i deildarinnar eftir sinn áttunda sigur í röð. Keflavík vann í kvöld 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 65-54, en sigurinn var öruggari en tölurnar segja til um því Hamar vann lokaleikhlutann 20-7. Birna Valgarðsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík í kvöld. Haukakonur tóku þriðja sætið af KR með sínum fjórða sigri í röð en Haukaliðið vann sannfærandi 25 stiga sigur á Snæfelli á Ásvöllum, 80-55. Haukar og KR eru jöfn að stigum en Haukakonur eru með betri árangur í innbyrðisleikjum eftir sigur í leik liðanna á dögunum. Valskonur enduðu sex leikja taphrinu með því að vinna 25 stiga sigur á Fjölni, 89-64, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í Vodafone-höllinni. Fjölniskonur hafa nú tapað sex leikjum í röð og sitja á botni deildarinnar. Valsliðið hafði ekki unnið síðan 19. október þegar þær unnu Fjölni í Grafarvogi. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir val í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Valur-Fjölnir 89-64 (21-18, 21-17, 18-13, 29-16)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Melissa Leichlitner 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, María Ben Erlingsdóttir 8/11 fráköst, Signý Hermannsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 20/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 20/4 fráköst, Katina Mandylaris 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Haukar-Snæfell 80-55 (26-14, 20-16, 8-8, 26-17)Haukar: Jence Ann Rhoads 20/5 fráköst/10 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 19/9 fráköst, Hope Elam 14/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 3/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 21/17 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/11 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3/5 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hildur Sigurdardottir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Hamar-Keflavík 54-65 (12-19, 12-19, 10-20, 20-7)Hamar: Samantha Murphy 26/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3, Bylgja Sif Jónsdóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 1.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 6/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Keflavíkurkonur eru með fjögurra stiga forskot á topp i deildarinnar eftir sinn áttunda sigur í röð. Keflavík vann í kvöld 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 65-54, en sigurinn var öruggari en tölurnar segja til um því Hamar vann lokaleikhlutann 20-7. Birna Valgarðsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík í kvöld. Haukakonur tóku þriðja sætið af KR með sínum fjórða sigri í röð en Haukaliðið vann sannfærandi 25 stiga sigur á Snæfelli á Ásvöllum, 80-55. Haukar og KR eru jöfn að stigum en Haukakonur eru með betri árangur í innbyrðisleikjum eftir sigur í leik liðanna á dögunum. Valskonur enduðu sex leikja taphrinu með því að vinna 25 stiga sigur á Fjölni, 89-64, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í Vodafone-höllinni. Fjölniskonur hafa nú tapað sex leikjum í röð og sitja á botni deildarinnar. Valsliðið hafði ekki unnið síðan 19. október þegar þær unnu Fjölni í Grafarvogi. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir val í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Valur-Fjölnir 89-64 (21-18, 21-17, 18-13, 29-16)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Melissa Leichlitner 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, María Ben Erlingsdóttir 8/11 fráköst, Signý Hermannsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 20/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 20/4 fráköst, Katina Mandylaris 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Haukar-Snæfell 80-55 (26-14, 20-16, 8-8, 26-17)Haukar: Jence Ann Rhoads 20/5 fráköst/10 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 19/9 fráköst, Hope Elam 14/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 3/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 21/17 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/11 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3/5 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hildur Sigurdardottir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Hamar-Keflavík 54-65 (12-19, 12-19, 10-20, 20-7)Hamar: Samantha Murphy 26/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3, Bylgja Sif Jónsdóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 1.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 6/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira