Viktor og Bjarki eiga möguleika á verðlaunum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2011 08:00 Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir. Mynd/Vilhelm Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Í gær var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Stelpurnar okkar náður frábærum árangri og lentu í þriðja sæti með 140,05 stig en Svíþjóð sigraði með nokkrum yfirburðum með 152,5 stig. Íslenska liðið var skipað þeim Thelmu Rut Hermannsdóttur, Agnesi Suto, Hildi Ólafsdóttur, Dominiqua Ölmu Belányi og Freyju Húnfjörð Jósepsdóttur. Thelma náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fjölþraut. Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel og lentu í fjórða sæti aðeins 1,2 stigum á eftir Svíþjóð í 3. sæti. Liðið var skipað þeim Viktori og Róberti Kristmannssonum, Ólafi Garðari Gunnarssyni, Bjarka Ásgeirssyni og Brynjari Wilhelm Jochumssyni. Úrslit á einstökum áhöldum fer svo fram í dag og þar eiga Viktor Kristmannsson og Bjarki Ásgeirsson möguleika á verðlaunum ef marka má frammistöðu þeirra í gær. Viktor tryggði sér sæti í úrslitum á þremur áhöldum. Hann komst í úrslit á hringjum þar sem hann er þriðji inn, á tvíslá þar sem hann er í annar inn og á svifrá þar sem hann er sjötti inn. Bjarki Ásgeirsson er þriðji inn á bogahesti og á góða möguleika á verðlaunum líkt og Viktor. Róbert er í 7.-8. inn á bogahesti og áttundi inn á svifrá. Ólafur er líka 7-8 á bogahest og áttundi inn á hringjum. Stelpurnar eiga fulltrúa á öllum áhöldum nema í stökki. Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Í gær var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Stelpurnar okkar náður frábærum árangri og lentu í þriðja sæti með 140,05 stig en Svíþjóð sigraði með nokkrum yfirburðum með 152,5 stig. Íslenska liðið var skipað þeim Thelmu Rut Hermannsdóttur, Agnesi Suto, Hildi Ólafsdóttur, Dominiqua Ölmu Belányi og Freyju Húnfjörð Jósepsdóttur. Thelma náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fjölþraut. Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel og lentu í fjórða sæti aðeins 1,2 stigum á eftir Svíþjóð í 3. sæti. Liðið var skipað þeim Viktori og Róberti Kristmannssonum, Ólafi Garðari Gunnarssyni, Bjarka Ásgeirssyni og Brynjari Wilhelm Jochumssyni. Úrslit á einstökum áhöldum fer svo fram í dag og þar eiga Viktor Kristmannsson og Bjarki Ásgeirsson möguleika á verðlaunum ef marka má frammistöðu þeirra í gær. Viktor tryggði sér sæti í úrslitum á þremur áhöldum. Hann komst í úrslit á hringjum þar sem hann er þriðji inn, á tvíslá þar sem hann er í annar inn og á svifrá þar sem hann er sjötti inn. Bjarki Ásgeirsson er þriðji inn á bogahesti og á góða möguleika á verðlaunum líkt og Viktor. Róbert er í 7.-8. inn á bogahesti og áttundi inn á svifrá. Ólafur er líka 7-8 á bogahest og áttundi inn á hringjum. Stelpurnar eiga fulltrúa á öllum áhöldum nema í stökki.
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn