Bandaríkin enn í forystu og Tiger fékk loksins stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2011 12:49 Tiger Woods í Ástralíu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods náði loksins stigi fyrir bandaríska liðið í Forsetabikarnum í golfi en að loknum þriðja keppnisdeginum hefur Bandaríkin fjögurra stiga forystum, 13-9. Woods spilaði með Dustin Johnson í morgun og saman unnu þeir sigur á Adam Scott og KJ Choi þegar liðin mættust í fjórmenningi fyrri hluta dagsins. Þeir Woods og Johnson töpuðu hins vegar í fjórleiknum eftir hádegi fyrir þeim KT Kim og YE Yang. Woods gekk þá skelfilega að pútta. Hann kom sér í fuglafæri á hverri einustu holu en missti alls níu pútt af fimm metra færi eða minna yfir hringinn. Það kom þó ekki að sök fyrir bandaríska liðið sem þarf aðeins fjögur og hálft stig á lokadeginum til að tryggja sér titilinn. Þá verður keppt í einstaklingskeppni og eru viðureignirnar samtals tólf. Woods mætir þá Aaron Baddeley. Ekki vantaði dramatíkina í nótt en Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan setti niður magnað pútt á sautjándu af sex metra færi. Jason Day var þá nýbúinn að setja niður litlu styttra pútt við mikinn fögnuð heimamanna. Mahan sá hins vegar við honum og tryggði sínum mönnum sigur. Golf Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods náði loksins stigi fyrir bandaríska liðið í Forsetabikarnum í golfi en að loknum þriðja keppnisdeginum hefur Bandaríkin fjögurra stiga forystum, 13-9. Woods spilaði með Dustin Johnson í morgun og saman unnu þeir sigur á Adam Scott og KJ Choi þegar liðin mættust í fjórmenningi fyrri hluta dagsins. Þeir Woods og Johnson töpuðu hins vegar í fjórleiknum eftir hádegi fyrir þeim KT Kim og YE Yang. Woods gekk þá skelfilega að pútta. Hann kom sér í fuglafæri á hverri einustu holu en missti alls níu pútt af fimm metra færi eða minna yfir hringinn. Það kom þó ekki að sök fyrir bandaríska liðið sem þarf aðeins fjögur og hálft stig á lokadeginum til að tryggja sér titilinn. Þá verður keppt í einstaklingskeppni og eru viðureignirnar samtals tólf. Woods mætir þá Aaron Baddeley. Ekki vantaði dramatíkina í nótt en Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan setti niður magnað pútt á sautjándu af sex metra færi. Jason Day var þá nýbúinn að setja niður litlu styttra pútt við mikinn fögnuð heimamanna. Mahan sá hins vegar við honum og tryggði sínum mönnum sigur.
Golf Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti