Öll úrslitin í Evrópudeildinni - Tottenham, Stoke og Birmingham á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2011 21:20 Roman Pavlyuchenko. Mynd/Nordic Photos/Getty Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunaliði FC Kaupmannahöfn sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti þýska liðuinu Hannover 96. FCK jafnaði tvisvar þar af skoraði César Santín jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Roman Pavlyuchenko tryggði Tottenham 1-0 sigur á Rubin Kazan með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 34. mínútu. Tottenham er með 7 stig á toppnum, tveimur meira en PAOK. Stoke komst í 3-0 eftir rúman hálftíma á móti Maccabi Tel Aviv en missti svo Cameron Jerome útaf með rautt á 43. mínútu. Það var orðið jafn í liðum á 55. mínútu en Stoke landaði 3-0 sigri og er með þriggja stiga forskot á toppnum. Chris Wood tryggði Birmingham 2-1 útisigur á Club Brugge með marki á 90. mínútu en enska b-deildarliðið lenti undir eftir aðeins þrjár mínútur. Bæði liðin eru með sex stig í tveimur efstu sætum H-riðilsins Þýska liðið Schalke er á toppnum í J-riðli eftir 5-0 stórsigur á AEK Larnaca á Kýpur. Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í leiknum. Maccabi Haifa vann líka 5-0 og það stefnir allt í að þessi lið fari upp úr riðlinum. Udinese tryggði sér 2-0 sigur á Atletico Madrid með tveimur mörkum í blálokin í toppslag I-riðils en sigurvegari leiksins hefði náð þriggja stiga forskot á toppnum. Udinese er nú með 7 stig en Atletico Madrid hefur 4 stig eða tveimur meira en bæði Celtic og Stade Rennes sem gerðu jafntefli í hinum leik riðilsins Fulham tapaði 1-0 á útivelli með móti Wisla Kraká og er því aðeins með eins stigs forskot á OB og Wisla í baráttunni um annað sætipð. Twente vann OB 4-1 á útivelli og er með þriggja stiga forskot á toppnum.Úrslit í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillTottenham-Rubin Kazan 1-0 1-0 Roman Pavlyuchenko (34.)Paok Thessaloniki-Shamrock Rovers 2-1B-riðillStandard Liege-orskla Poltava 0-0Hannover 96-FC Kaupmannahöfn 2-2 1-0 Christian Pander (29.), 1-1 Dame N'Doye (67.), 2-1 Sergio Pinto (81.), 2-2 César Santín (89.)C-riðill Rapid Búkarest-Legia Warszawa 0-1 Hapoel Tel Aviv-Psv Eindhoven 0-1D-riðill Sporting Lissabon-FC Vaslui 2-0 FC Zurich-Lazio Roma 1-1E-riðillStoke-Maccabi Tel Aviv 3-0 1-0 Kenwyne Jones (12.), 2-0 Cameron Jerome (24.), 3-0 Ryan Shotton (32.)Dynamo Kiev-Besiktas Istanbul 1-0F-riðillAthletic Bilbao-Salzburg 2-2 0-1 Roman Wallner (30.), 0-2 Leonardo (36.), 1-2 Fernando Llorente (69.), 2-2 Fernando Llorente (75.)Slovan Bratislava-Paris ST Germain 0-0G-riðillMalmo FF-Metalist Kharkiv 1-4Az Alkmaar-Austria Vienna 2-2 0-1 sjálfsmark (19.), 0-2 Alexander Gorgon (29.), 1-2 Sjálfmark (80.), 2-2 Pontus Wernbloom (83.)H-riðillNK Maribor-Sporting Braga 1-1Club Brugge-Birmingham 1-2 1-0 Joseph Akpala (3.), 1-1 David Murphy (26.), 1-2 Chris Wood (90.)I-riðillUdinese-Atletico Madrid 2-0 1-0 Mhedi Benatia (88.), 2-0 Antonio Floro Flores (90.)Stade Rennes-Celtic 1-1 1-0 Sjálfsmark (30.), 1-1 Joe Ledley (70.).J-riðillAEK Larnaca-FC Schalke 04 0-5 0-1 Lewis Holtby (23.), 0-2 Klaas-Jan Huntelaar (35.), 0-3 Benedikt Höwedes (40.), 0-4 Julian Draxler (87.), 0-5 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Maccabi Haifa-Steaua Búkarest 5-0K-riðillOdense BK-FC Twente Enschede 1-4 0-1 Wout Brama (13.), 0-2 Emir Bajrami (31.), 0-3 Nacer Chadli (65.), 1-3 Baye Djiby Fall (71.), 1-4 Luuk De Jong (82.)Wisla Krakó-Fulham 1-0 1-0 Dudu Biton (60.)L-riðillLokomotiv Moskva-AEK Aþena 3-1 1-0 Dmitri Sychev (47.), 2-0 Dmitri Sychev (71.), 2-1 Dimitris Sialmas (89.), 3-1 Felipe Caicedo (90.)Sturm Graz-Anderlecht 0-2 Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og er keppni í riðlinum nú hálfnuð. Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni og aðeins eitt stig af tólf mögulegum komu í hús. Ensku liðin Stoke, Tottenham og Birmingham unnu sína leiki en Fulham tapaði. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunaliði FC Kaupmannahöfn sem gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti þýska liðuinu Hannover 96. FCK jafnaði tvisvar þar af skoraði César Santín jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Roman Pavlyuchenko tryggði Tottenham 1-0 sigur á Rubin Kazan með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 34. mínútu. Tottenham er með 7 stig á toppnum, tveimur meira en PAOK. Stoke komst í 3-0 eftir rúman hálftíma á móti Maccabi Tel Aviv en missti svo Cameron Jerome útaf með rautt á 43. mínútu. Það var orðið jafn í liðum á 55. mínútu en Stoke landaði 3-0 sigri og er með þriggja stiga forskot á toppnum. Chris Wood tryggði Birmingham 2-1 útisigur á Club Brugge með marki á 90. mínútu en enska b-deildarliðið lenti undir eftir aðeins þrjár mínútur. Bæði liðin eru með sex stig í tveimur efstu sætum H-riðilsins Þýska liðið Schalke er á toppnum í J-riðli eftir 5-0 stórsigur á AEK Larnaca á Kýpur. Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í leiknum. Maccabi Haifa vann líka 5-0 og það stefnir allt í að þessi lið fari upp úr riðlinum. Udinese tryggði sér 2-0 sigur á Atletico Madrid með tveimur mörkum í blálokin í toppslag I-riðils en sigurvegari leiksins hefði náð þriggja stiga forskot á toppnum. Udinese er nú með 7 stig en Atletico Madrid hefur 4 stig eða tveimur meira en bæði Celtic og Stade Rennes sem gerðu jafntefli í hinum leik riðilsins Fulham tapaði 1-0 á útivelli með móti Wisla Kraká og er því aðeins með eins stigs forskot á OB og Wisla í baráttunni um annað sætipð. Twente vann OB 4-1 á útivelli og er með þriggja stiga forskot á toppnum.Úrslit í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillTottenham-Rubin Kazan 1-0 1-0 Roman Pavlyuchenko (34.)Paok Thessaloniki-Shamrock Rovers 2-1B-riðillStandard Liege-orskla Poltava 0-0Hannover 96-FC Kaupmannahöfn 2-2 1-0 Christian Pander (29.), 1-1 Dame N'Doye (67.), 2-1 Sergio Pinto (81.), 2-2 César Santín (89.)C-riðill Rapid Búkarest-Legia Warszawa 0-1 Hapoel Tel Aviv-Psv Eindhoven 0-1D-riðill Sporting Lissabon-FC Vaslui 2-0 FC Zurich-Lazio Roma 1-1E-riðillStoke-Maccabi Tel Aviv 3-0 1-0 Kenwyne Jones (12.), 2-0 Cameron Jerome (24.), 3-0 Ryan Shotton (32.)Dynamo Kiev-Besiktas Istanbul 1-0F-riðillAthletic Bilbao-Salzburg 2-2 0-1 Roman Wallner (30.), 0-2 Leonardo (36.), 1-2 Fernando Llorente (69.), 2-2 Fernando Llorente (75.)Slovan Bratislava-Paris ST Germain 0-0G-riðillMalmo FF-Metalist Kharkiv 1-4Az Alkmaar-Austria Vienna 2-2 0-1 sjálfsmark (19.), 0-2 Alexander Gorgon (29.), 1-2 Sjálfmark (80.), 2-2 Pontus Wernbloom (83.)H-riðillNK Maribor-Sporting Braga 1-1Club Brugge-Birmingham 1-2 1-0 Joseph Akpala (3.), 1-1 David Murphy (26.), 1-2 Chris Wood (90.)I-riðillUdinese-Atletico Madrid 2-0 1-0 Mhedi Benatia (88.), 2-0 Antonio Floro Flores (90.)Stade Rennes-Celtic 1-1 1-0 Sjálfsmark (30.), 1-1 Joe Ledley (70.).J-riðillAEK Larnaca-FC Schalke 04 0-5 0-1 Lewis Holtby (23.), 0-2 Klaas-Jan Huntelaar (35.), 0-3 Benedikt Höwedes (40.), 0-4 Julian Draxler (87.), 0-5 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Maccabi Haifa-Steaua Búkarest 5-0K-riðillOdense BK-FC Twente Enschede 1-4 0-1 Wout Brama (13.), 0-2 Emir Bajrami (31.), 0-3 Nacer Chadli (65.), 1-3 Baye Djiby Fall (71.), 1-4 Luuk De Jong (82.)Wisla Krakó-Fulham 1-0 1-0 Dudu Biton (60.)L-riðillLokomotiv Moskva-AEK Aþena 3-1 1-0 Dmitri Sychev (47.), 2-0 Dmitri Sychev (71.), 2-1 Dimitris Sialmas (89.), 3-1 Felipe Caicedo (90.)Sturm Graz-Anderlecht 0-2
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn