Jóhann Þórhallsson leikmaður Fylkis var með "klúður" ársins á keppnistímabilinu í Pepsideildinni.
Jóhann slapp einn í gegnum vörn Fram á Laugardalsvelli og í myndbandinu hér að ofan má sjá hvað gerðist í framhaldinu, magnað atvik.
Pepsimörkin: Klúður ársins
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið



Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn



„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti



