Golfkennslumyndbönd á sjónvarpshlutanum á Vísir 5. október 2011 15:00 Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. Til þess að skoða myndböndin þarf að smella á sjónvarpshlutann á visir.is, fara síðan í íþróttir og þaðan í golfhlutann. Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir. 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001. Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. Til þess að skoða myndböndin þarf að smella á sjónvarpshlutann á visir.is, fara síðan í íþróttir og þaðan í golfhlutann. Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir. 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001.
Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira