Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. september 2011 22:42 Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. "Mér fannst við berjast og við vildum þetta mikið. Við börðumst fram að síðustu mínútu en svona er fótboltinn, stundum er það ekki nóg. Þetta var svolítið stöngin út í dag, því miður," sagði Margrét Lára. "Við áttum okkar færi, við fengum fín skotfæri inni í teig. Við eigum að klára svona færi en við verðum að taka ábyrgð sem vorum í þessum færum, ég meðal annars. Við verðum að stíga upp fyrir liðið okkar í næsta leik og gera betur." Margrét Lára fékk eitt besta færi Íslands í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir en hitti ekki markið úr færi sem hún nýtir oftar en ekki. "Ég er ekki sátt við að nýta ekki færin mín, það er mitt hlutverk í þessu liði og ég tek fulla ábyrgð á því og ætla að gera betur næst." Margrét vildi ekki meina að íslenska liðið hafi farið of hátt upp við sigurinn gegn Noregi á laugardaginn. "Við erum allar orðnar þroskaðar í þessu og getum komið okkur niður á jörðina og ég tel okkur hafa gert það. Við óðum í færum en boltinn vildi ekki inn. Það var eitthvað sem var ekki að virka og svoleiðis er það stundum. Við eigum líka slæma daga og því miður hitti það svoleiðis á í dag." "Allt sem drepur mann ekki stykir mann og við verðum að nýta þetta þannig og koma sterkari til leiks í lok október," sagði Margrét Lára. "Ég vil nota tækifærið og þakka stuðninginn hér í dag, hann var gríðarlegur og maður fékk oft gæsahúð hér í dag. Því miður gátum ekki sýnt okkar besta leik fyrir framan alla þessa áhorfendur en ég lofa betri frammistöðu næst." "Belgarnir spiluðu þetta vel og voru greinilega búnir að fara vel yfir okkar leik á töflufundi. Þær lokuðu vel og voru þétta en við eigum að geta leyst það. Við eigum að geta breytt um leikstíl og gert aðra hluti. Mér fannst við ekki bregðast nægjanlega vel við í dag. Það er eitthvað sem fer í reynslubankann og gerum betur næst. Svona er þetta bara stundum," sagði Margrét Lára að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. "Mér fannst við berjast og við vildum þetta mikið. Við börðumst fram að síðustu mínútu en svona er fótboltinn, stundum er það ekki nóg. Þetta var svolítið stöngin út í dag, því miður," sagði Margrét Lára. "Við áttum okkar færi, við fengum fín skotfæri inni í teig. Við eigum að klára svona færi en við verðum að taka ábyrgð sem vorum í þessum færum, ég meðal annars. Við verðum að stíga upp fyrir liðið okkar í næsta leik og gera betur." Margrét Lára fékk eitt besta færi Íslands í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir en hitti ekki markið úr færi sem hún nýtir oftar en ekki. "Ég er ekki sátt við að nýta ekki færin mín, það er mitt hlutverk í þessu liði og ég tek fulla ábyrgð á því og ætla að gera betur næst." Margrét vildi ekki meina að íslenska liðið hafi farið of hátt upp við sigurinn gegn Noregi á laugardaginn. "Við erum allar orðnar þroskaðar í þessu og getum komið okkur niður á jörðina og ég tel okkur hafa gert það. Við óðum í færum en boltinn vildi ekki inn. Það var eitthvað sem var ekki að virka og svoleiðis er það stundum. Við eigum líka slæma daga og því miður hitti það svoleiðis á í dag." "Allt sem drepur mann ekki stykir mann og við verðum að nýta þetta þannig og koma sterkari til leiks í lok október," sagði Margrét Lára. "Ég vil nota tækifærið og þakka stuðninginn hér í dag, hann var gríðarlegur og maður fékk oft gæsahúð hér í dag. Því miður gátum ekki sýnt okkar besta leik fyrir framan alla þessa áhorfendur en ég lofa betri frammistöðu næst." "Belgarnir spiluðu þetta vel og voru greinilega búnir að fara vel yfir okkar leik á töflufundi. Þær lokuðu vel og voru þétta en við eigum að geta leyst það. Við eigum að geta breytt um leikstíl og gert aðra hluti. Mér fannst við ekki bregðast nægjanlega vel við í dag. Það er eitthvað sem fer í reynslubankann og gerum betur næst. Svona er þetta bara stundum," sagði Margrét Lára að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira