„Þetta var góðir leikur af okkar hálfu,“ sagði Garðar Jóhannsson, markamaskína Stjörnunnar, eftir sigurinn á Val.
„Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleiknum og áttu í raun að skora fimm eða sex mörk í þeim hálfleik. Við náðum síðan að bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik sem var annars heldur bragðdaufur".
„Það er ekki á hverjum degi sem við höldum markinu hreinu og það er frábært, að skora fimm mörk í einum leik er líka mjög gott“.
Garðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítið
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti

Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
