„Við vorum hreinlega niðurlægðir í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn gegn Stjörnunni.
„Við gerum allt rangt þegar Stjörnumenn skora sín mörk og sérstaklega þau sem komu úr föstum leikatriðum".
„Fyrstu fjögur mörkin sem við fengum á okkur voru úr föstu leikatriði sem er algjör skandall. Að menn geti ekki tekið meiri ábyrgð í vörninni og dekka andstæðinginn betur. Við töpuðum öllum návígum í leiknum og fengum í raun ekkert hættulegt færi í kvöld“.
Kristján: Vorum niðurlægðir
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið
Enski boltinn

Gera grín að Jürgen Klopp
Fótbolti

Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum
Körfubolti

Víkingar skipta um gír
Íslenski boltinn






Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum
Körfubolti