Segir ótrúlegt að Geir hafi ekki fengið að sjá málsgögnin 5. september 2011 11:27 Mynd/Anton Brink Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, krafðist þess í morgun fyrir Landsdómi að málinu gegn honum verið vísað frá og sagði ótrúlegt að Geir hefði ekki enn séð málsgögn. Andri Árnason, lögmaður Geirs H. Haarde, sagði nokkrar ástæður fyrir því að vísa ætti málinu frá. Meðal annars að ákæran gegn Geir hafi verið gefin út án sakamálarannsóknar og að ákæruatriðin væru óljós. Þá sagði Andri ótrúlegt að Geir hefði ekki fengið að sjá málsgögn svo og að engin skýrsla hafi verið tekin af honum. Þetta er í fyrsta sinn sem höfðað er mál hér á landi gegn fyrrverandi ráðherra fyrir að hafa ekki sinnt stafi sínu sem skildi. Geir er gefið að sök að hafa sýnt af sér alvarlega vanrækslu í aðdraganda hrunsins og hafa ekki brugðist við þeirri hættu sem vofði yfir.Refsing við brotunum getur varðað allt að tveggja ára fangelsi. Helstu fjölmiðlar heimsins gera málinu skil í dag og í New York Times er vitnað til orða Geirs um réttarhöldin séu af pólitískum toga dulbúin sem sakamál.Geir hefði getað gefið skýrslu Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagði að lögmaður Geirs hefði getað óskað eftir því að Geir gæfi skýrslu en það hafi hann ekki gert. Hún sagði jafnframt að rannsóknin hafi verið í samræmi við lög um landsdóm sem eru ólík hefðbundnum sakamálum. Landsdómur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Sjá meira
Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, krafðist þess í morgun fyrir Landsdómi að málinu gegn honum verið vísað frá og sagði ótrúlegt að Geir hefði ekki enn séð málsgögn. Andri Árnason, lögmaður Geirs H. Haarde, sagði nokkrar ástæður fyrir því að vísa ætti málinu frá. Meðal annars að ákæran gegn Geir hafi verið gefin út án sakamálarannsóknar og að ákæruatriðin væru óljós. Þá sagði Andri ótrúlegt að Geir hefði ekki fengið að sjá málsgögn svo og að engin skýrsla hafi verið tekin af honum. Þetta er í fyrsta sinn sem höfðað er mál hér á landi gegn fyrrverandi ráðherra fyrir að hafa ekki sinnt stafi sínu sem skildi. Geir er gefið að sök að hafa sýnt af sér alvarlega vanrækslu í aðdraganda hrunsins og hafa ekki brugðist við þeirri hættu sem vofði yfir.Refsing við brotunum getur varðað allt að tveggja ára fangelsi. Helstu fjölmiðlar heimsins gera málinu skil í dag og í New York Times er vitnað til orða Geirs um réttarhöldin séu af pólitískum toga dulbúin sem sakamál.Geir hefði getað gefið skýrslu Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagði að lögmaður Geirs hefði getað óskað eftir því að Geir gæfi skýrslu en það hafi hann ekki gert. Hún sagði jafnframt að rannsóknin hafi verið í samræmi við lög um landsdóm sem eru ólík hefðbundnum sakamálum.
Landsdómur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Sjá meira