„Þetta var algjör vinnusigur og virkilega mikilvægur fyrir liðið," sagði Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld.
„Það er frábært fyrir liðið að fá fyrstu þrjú stigin í hús og í raun alveg nauðsynlegt".
„Við byrjuðum ágætlega í kvöld og síðan förum við að bakka heldur mikið til baka þegar líður á leikinn".
„Það sem stóð uppúr er að við vörðumst vel í kvöld og allir lögðu sig hundrað prósent fram og það skilaði okkur þessum sigri".
Hjörtur Logi: Algjör vinnusigur
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn

Fleiri fréttir
