Birgir missir af mótinu í Kasakstan - vegabréfsáritunin í ólagi 7. september 2011 15:53 Ekkert verður af því að Birgir Leifur Hafþórsson leiki á áskorendamótaröðinni í þessari viku eins og til stóð. Ekkert verður af því að Birgir Leifur Hafþórsson leiki á áskorendamótaröðinni í þessari viku eins og til stóð. Birgir var kominn til Frankfurt í Þýskalandi þegar í ljós kom að vegabréfsáritun hans til Kasakstan þar sem mótið fer fram var ekki í lagi. Í viðtali við golffréttavefinn kylfing.is segir Birgir Leifur að hann hafi ekki séð fram á að komast á keppnisstaðinn í tæka tíð og tilraunir hans til þess að fá vegabréfsáritun í tæka tíð hafi ekki borið árangur. Birgir Leifur, sem keppir fyrir GKG hér á Íslandi, tekur þátt á móti sem fram fer í Moskvu í næstu viku en það mót er einnig hluti af evrópsku áskorendamótaröðinn sem er næst sterkasta atvinnumótaröðin í Evrópu. Á þessu ári hefur Birgir tekið þátt á fimm mótum á áskorendamótaröðinni og hefur hann komist í gegnum niðurskurðinn á fyrstu þremur mótunum. Hann er í 95. sæti á stigalistanum á Áskorendamótaröðinni. Besti árangur hans á þessu ári er þriðja sætið á móti sem fram fór á Ítalíu um miðjan maí. Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ekkert verður af því að Birgir Leifur Hafþórsson leiki á áskorendamótaröðinni í þessari viku eins og til stóð. Birgir var kominn til Frankfurt í Þýskalandi þegar í ljós kom að vegabréfsáritun hans til Kasakstan þar sem mótið fer fram var ekki í lagi. Í viðtali við golffréttavefinn kylfing.is segir Birgir Leifur að hann hafi ekki séð fram á að komast á keppnisstaðinn í tæka tíð og tilraunir hans til þess að fá vegabréfsáritun í tæka tíð hafi ekki borið árangur. Birgir Leifur, sem keppir fyrir GKG hér á Íslandi, tekur þátt á móti sem fram fer í Moskvu í næstu viku en það mót er einnig hluti af evrópsku áskorendamótaröðinn sem er næst sterkasta atvinnumótaröðin í Evrópu. Á þessu ári hefur Birgir tekið þátt á fimm mótum á áskorendamótaröðinni og hefur hann komist í gegnum niðurskurðinn á fyrstu þremur mótunum. Hann er í 95. sæti á stigalistanum á Áskorendamótaröðinni. Besti árangur hans á þessu ári er þriðja sætið á móti sem fram fór á Ítalíu um miðjan maí.
Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira