Íslenski boltinn

Laufey valin aftur í landsliðið

Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari.
Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari. vísir/stefán
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi í dag leikmannahópinn sem spilar gegn Noregi og Belgíu í undankeppni EM.

Sigurður Ragnar valdi Valsstúlkuna Laufeyju Ólafsdóttur í landsliðið eftir nokkurra ára hlé. Þær Edda Garðarsdóttir og Rakel Hönnudóttir missa af leikjunum vegna meiðsla.

Hópurinn:

Markverðir:

Þóra Björg Helgadóttir, LdB Malmö

Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården

Aðrir leikmenn:

Katrín Jónsdóttir, Djurgården

Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad

Dóra María Lárusdóttir, Djurgarden

Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur

Ólína G. Viðarsdóttir, KIF Örebro

Sara Björk Gunnarsdóttir, LdB Malmö

Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves

Sif Atladóttir, Kristianstad

Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad

Laufey Ólafsdóttir, Valur

Málfríður Erna Sigurðardóttir, Valur

Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur

Dagný Brynjarsdóttir, Valur

Fanndís Friðriskdóttir, Breiðablik

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, ÍBV

Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta

Kristín Ýr Bjarnadóttir, Valur

Mist Edvardsdóttir, Valur

Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan




Fleiri fréttir

Sjá meira


×