HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2011 12:09 Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ. Mynd/Valli Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. „Við hörmum þetta. Þetta er mjög slæmt og kom okkur nokkuð á óvart,“ sagði Einar í samtali við Vísi í dag. Fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að rekstrarumhverfi sé mjög erfitt. Það er ein ástæðan fyrir ákvörðun deildarinnar um að draga liðið til baka úr keppni. „Ég held að tekjöflun í kringum kvennaíþróttir séu mun erfiðari en karlamegin. Ég held að það sé alveg ljóst,“ segir Einar. „Þetta er auðvitað sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að þetta lið er afar sigursælt og hefur verið flaggskip Stjörnunnar undanfarin ár.“ Stjörnuna skorti einnig leikmenn fyrir veturinn og telur Einar að brotthvarf markvarðarins Florentina Stanciu til ÍBV hafi haft mikil áhrif. Stjarnan var í raun ekki með markvörð í sínu liði. „Það lítur út fyrir að það hafi sett þetta allt upp í loft.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að önnur félög hafi ekki virt starfsreglur og rætt við leikmenn Stjörnunnar þrátt fyrir að þeir voru samningsbundir félaginu. „Við höfum ekki fengið erindi frá Stjörnunni um þetta mál og hefur þetta aðeins komið fram í yfirlýsingunni þeirra. Því er erfitt fyrir HSÍ að bregðast við þessu.“ Spurður hvort að fleiri félög gætu fylgt fordæmi Stjörnunnar og dregið lið sín úr keppni segist Einar ekki hafa fengið spurnir af því. „Ég vona innilega ekki,“ sagði ekki. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. „Við hörmum þetta. Þetta er mjög slæmt og kom okkur nokkuð á óvart,“ sagði Einar í samtali við Vísi í dag. Fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að rekstrarumhverfi sé mjög erfitt. Það er ein ástæðan fyrir ákvörðun deildarinnar um að draga liðið til baka úr keppni. „Ég held að tekjöflun í kringum kvennaíþróttir séu mun erfiðari en karlamegin. Ég held að það sé alveg ljóst,“ segir Einar. „Þetta er auðvitað sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að þetta lið er afar sigursælt og hefur verið flaggskip Stjörnunnar undanfarin ár.“ Stjörnuna skorti einnig leikmenn fyrir veturinn og telur Einar að brotthvarf markvarðarins Florentina Stanciu til ÍBV hafi haft mikil áhrif. Stjarnan var í raun ekki með markvörð í sínu liði. „Það lítur út fyrir að það hafi sett þetta allt upp í loft.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að önnur félög hafi ekki virt starfsreglur og rætt við leikmenn Stjörnunnar þrátt fyrir að þeir voru samningsbundir félaginu. „Við höfum ekki fengið erindi frá Stjörnunni um þetta mál og hefur þetta aðeins komið fram í yfirlýsingunni þeirra. Því er erfitt fyrir HSÍ að bregðast við þessu.“ Spurður hvort að fleiri félög gætu fylgt fordæmi Stjörnunnar og dregið lið sín úr keppni segist Einar ekki hafa fengið spurnir af því. „Ég vona innilega ekki,“ sagði ekki.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50
Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32
Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33