Valsstúlkur töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum í Tékklandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 14:15 Valskonur taka þátt í sterku æfingamóti í Tékklandi. Mynd/Vilhelm Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Leikurinn í dag var hörkuleikur og leiddi tékkneska liðið í hálfleik með einu marki. Jafnræði var með liðinu í síðari hálfleik og jafnt 24-24 um miðjan hálfleikinn. Tékkneska liðið landaði að lokum eins marks sigri 35-34 sem fyrr segir. Þorgerður Anna Atladóttir skoraði 10 mörk fyrir Valskonur og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir níu. Valur lék sinn fyrsta leik á mótinu í gær þegar liðið mætti ZRK Crevena Zvezda frá Serbíu. Serbneska liðið tók völdin strax í upphafi leiks og sleppti þeim ekki þótt Valskonur næðu að minnka muninn í 24-22 þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Leiknum lauk með sex marka sigri Serbanna, 35-29. Dagný Skúladóttir var markahæst Valskvenna með sjö mörk. Sunneva Einarsdóttir varði 18 skot í markinu, þar af þrjú vítaköst.Tölfræði gegn HC Zlin: Markaskorarar Vals: Þorgerður Anna Atladóttir 10 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 9/1 Dagný Skúladóttir 6 Nataly Sæunn Valencia 4 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 Karólína B. Gunnarsdóttir 2 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 5/1 Sunneva Einarsdóttir 5 Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 2/1Tölfræði gegn ZRK Crevena ZvezdaMarkaskorarar Vals : Dagný Skúladóttir 7 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6/1 Hrafnhildur Skúladóttir 5/1 Þorgerður Anna Atladóttir 4 Karólína Gunnarsdóttir 2 Þórunn Friðriksdóttir 2 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1 Heiðdís Guðmundsdóttir 1 Hildur Marín Andrésdóttir 1Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 3 Sunneva Einarsdóttir 18/3 Olís-deild kvenna Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Leikurinn í dag var hörkuleikur og leiddi tékkneska liðið í hálfleik með einu marki. Jafnræði var með liðinu í síðari hálfleik og jafnt 24-24 um miðjan hálfleikinn. Tékkneska liðið landaði að lokum eins marks sigri 35-34 sem fyrr segir. Þorgerður Anna Atladóttir skoraði 10 mörk fyrir Valskonur og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir níu. Valur lék sinn fyrsta leik á mótinu í gær þegar liðið mætti ZRK Crevena Zvezda frá Serbíu. Serbneska liðið tók völdin strax í upphafi leiks og sleppti þeim ekki þótt Valskonur næðu að minnka muninn í 24-22 þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Leiknum lauk með sex marka sigri Serbanna, 35-29. Dagný Skúladóttir var markahæst Valskvenna með sjö mörk. Sunneva Einarsdóttir varði 18 skot í markinu, þar af þrjú vítaköst.Tölfræði gegn HC Zlin: Markaskorarar Vals: Þorgerður Anna Atladóttir 10 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 9/1 Dagný Skúladóttir 6 Nataly Sæunn Valencia 4 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 Karólína B. Gunnarsdóttir 2 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 5/1 Sunneva Einarsdóttir 5 Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 2/1Tölfræði gegn ZRK Crevena ZvezdaMarkaskorarar Vals : Dagný Skúladóttir 7 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6/1 Hrafnhildur Skúladóttir 5/1 Þorgerður Anna Atladóttir 4 Karólína Gunnarsdóttir 2 Þórunn Friðriksdóttir 2 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1 Heiðdís Guðmundsdóttir 1 Hildur Marín Andrésdóttir 1Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 3 Sunneva Einarsdóttir 18/3
Olís-deild kvenna Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira