„Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ.
„Ég er að sjálfsögðu ósáttur þar sem við ætluðum okkur að taka þennan bikar, en það var eitthvað sem kom í veg fyrir það í dag, líklega hönnunin á þessu marki“.
„Ég væri hrokafullur ef ég væri ekki sáttur með frammistöðu Þórsliðsins í dag. Ég held að flestir Þórsarar hafi skemmt sér vel í dag og notið dagsins“.
Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag
Stefán Árni Pálsson á Laugardalsvelli skrifar
Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
