„Mér líður virkilega vel með að vera komnir í efstu deild," sagði Reynir Leósson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn í kvöld.
„Þetta var samt sem áður ekkert merkilegur leikur að okkur hálfu en við náðum í stig og það var nóg. Þrátt fyrir að eiga nokkuð slæman leik þá vorum við töluvert sterkari aðilinn. Við áttum að hirða öll stigin hér í kvöld og fengum heldur betur dauðafærin til þess, en það vantaði eitthvað uppá".
Reynir: Áttum ekki okkar besta dag, en þetta dugði
Stefán Árni Pálsson á ÍR-velli skrifar
Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti



„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn



„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti
Fleiri fréttir
