Hlutabréf FCK í frjálsu falli í morgun vegna tapsins í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2011 13:00 Sölvi Geir Ottesen Mynd/Nordic Photos/Getty Sölvi Geir Ottesen og félagar í FCK Kaupmannahöfn fengu að heyra það í dönsku fjölmiðlunum í morgun eftir 1-3 tap á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Möguleikar FCK eru því ekki miklir í seinni leiknum í Tékklandi og nokkuð ljóst að það verður ekkert Meistaradeildarævintýri í Kaupmannahöfn þennan veturinn. „FC Katastrofe" var fyrirsögnin í BT og í mörgum hinna kom orðið „fíaskó" oftast fyrir í flestum fyrirsögnunum. Leikmenn fengu harða gagnrýni og þá sérstaklega norski miðjumaðurinn Christian Grindheim og sóknarmaðurinn Pape Pate Diouf. Sölvi Geir varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum en bætti fyrir það með því að skora einnig í rétt mark seinna í leiknum. Það er hægt að sjá mörkin á netinu. Hér er mark Sölva sem var flott skallamark eftir horn en hér má síðan sjá sjálfsmarkið. Þetta tap hafði einnig alvarleg áhrif á Hlutabréf FCK sem féllu um þrettán prósent þegar markaðurinn opnaði í morgun. Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Sölvi Geir Ottesen og félagar í FCK Kaupmannahöfn fengu að heyra það í dönsku fjölmiðlunum í morgun eftir 1-3 tap á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Möguleikar FCK eru því ekki miklir í seinni leiknum í Tékklandi og nokkuð ljóst að það verður ekkert Meistaradeildarævintýri í Kaupmannahöfn þennan veturinn. „FC Katastrofe" var fyrirsögnin í BT og í mörgum hinna kom orðið „fíaskó" oftast fyrir í flestum fyrirsögnunum. Leikmenn fengu harða gagnrýni og þá sérstaklega norski miðjumaðurinn Christian Grindheim og sóknarmaðurinn Pape Pate Diouf. Sölvi Geir varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum en bætti fyrir það með því að skora einnig í rétt mark seinna í leiknum. Það er hægt að sjá mörkin á netinu. Hér er mark Sölva sem var flott skallamark eftir horn en hér má síðan sjá sjálfsmarkið. Þetta tap hafði einnig alvarleg áhrif á Hlutabréf FCK sem féllu um þrettán prósent þegar markaðurinn opnaði í morgun.
Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira