Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Veiði Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Veiði Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Veiði