Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Dræm veiði í Tungufljóti þetta haustið Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði