Schalke tapaði í Finnlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. ágúst 2011 21:26 Teemu Pukku fagnar öðru marka sinna í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. Teemu Pukki skoraði bæði mörk finnska liðsins í kvöld en liðin mætast aftur í næstu viku og þá í Þýskalandi. Þá ræðst hvort liðið kemst áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stórleikur forkeppninnar er án efa rimma þýska liðsins Hannover og Sevilla frá Spáni. Liðin mættust í Þýskalandi í kvöld og vann Hannover 2-1 sigur. Jan Schlaudraff skoraði bæði mörk Hannover en Frederic Kanoute mark Sevilla. Lazio frá Róm vann 6-0 stórsigur á Robitnick Skopje frá Makedóníu en hitt Rómarliðið, AS Roma, tapaði hins vegar fyrir Slovan Bratislava í Slóvakíu.Önnur úrslit í kvöld: Maccabi Tel Aviv - Panathinaikos 3-0 Bursaspor - Anderlecht 1-2 Nordsjælland - Sporting Lissabon 0-0 Standard Liege - Helsingborg 1-0 Rosenborg - AEK Larnaca 0-0 Maribor - Glasgow Rangers 2-1 Differdange FC - Paris St. Germain 0-4 Glasgow Celtic - FC Sion 0-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. Teemu Pukki skoraði bæði mörk finnska liðsins í kvöld en liðin mætast aftur í næstu viku og þá í Þýskalandi. Þá ræðst hvort liðið kemst áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stórleikur forkeppninnar er án efa rimma þýska liðsins Hannover og Sevilla frá Spáni. Liðin mættust í Þýskalandi í kvöld og vann Hannover 2-1 sigur. Jan Schlaudraff skoraði bæði mörk Hannover en Frederic Kanoute mark Sevilla. Lazio frá Róm vann 6-0 stórsigur á Robitnick Skopje frá Makedóníu en hitt Rómarliðið, AS Roma, tapaði hins vegar fyrir Slovan Bratislava í Slóvakíu.Önnur úrslit í kvöld: Maccabi Tel Aviv - Panathinaikos 3-0 Bursaspor - Anderlecht 1-2 Nordsjælland - Sporting Lissabon 0-0 Standard Liege - Helsingborg 1-0 Rosenborg - AEK Larnaca 0-0 Maribor - Glasgow Rangers 2-1 Differdange FC - Paris St. Germain 0-4 Glasgow Celtic - FC Sion 0-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira