Áfrýjun Real Madrid á leikbanni Mourinho tekið fyrir af UEFA á morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2011 15:30 Mourinho sendur upp í stúku á Bernabeu. Nordic Photos/AFP Evrópska knattspyrnusambandið tekur á morgun fyrir áfrýjun Real Madrid á fimm leikja banninu sem Jose Mourinho knattspyrnustjóri Real Madrid hlaut í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Reiknað er með því að Mourinho mæti á fundinn og standi fyrir máli sínu. Mourinho hlaut fimm leikja bannið fyrir brottvísun sína í fyrri undanúrslitaviðureign Real Madrid og Barcelona á Bernabeu. Auk þess höfðu ummæli Mourinho að leiknum loknum áhrif á lengd bannsins. Mourinho ætlar að mæta á fundinn en virðist ekki vera að stressa sig mikið á hlutunum. Mér finnst þetta ekki mikilvægur fundur. Ég vil vera kominn aftur til Madrid klukkan fimm til þess að geta stjórnað æfingu hjá liði mínu, sagði Mourinho við spænska blaðið Marca. Mourinho, sem tók út fyrsta leikinn í banni sínu í síðari viðureigninni á Nou Camp, hlaut einnig 50 þúsund evru sekt eða sem nemur rúmum átta milljónum króna. Meðal þess sem Mourinho lét flakka eftir 2-0 tapið á Bernabeu var að Barcelona hefðu mikil áhrif á dómara sem væru þeim hliðhollir. Hann gaf í skyn að það gæti verið vegna þess að þeir bæru UNICEF auglýsingu á búningi sínum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið tekur á morgun fyrir áfrýjun Real Madrid á fimm leikja banninu sem Jose Mourinho knattspyrnustjóri Real Madrid hlaut í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Reiknað er með því að Mourinho mæti á fundinn og standi fyrir máli sínu. Mourinho hlaut fimm leikja bannið fyrir brottvísun sína í fyrri undanúrslitaviðureign Real Madrid og Barcelona á Bernabeu. Auk þess höfðu ummæli Mourinho að leiknum loknum áhrif á lengd bannsins. Mourinho ætlar að mæta á fundinn en virðist ekki vera að stressa sig mikið á hlutunum. Mér finnst þetta ekki mikilvægur fundur. Ég vil vera kominn aftur til Madrid klukkan fimm til þess að geta stjórnað æfingu hjá liði mínu, sagði Mourinho við spænska blaðið Marca. Mourinho, sem tók út fyrsta leikinn í banni sínu í síðari viðureigninni á Nou Camp, hlaut einnig 50 þúsund evru sekt eða sem nemur rúmum átta milljónum króna. Meðal þess sem Mourinho lét flakka eftir 2-0 tapið á Bernabeu var að Barcelona hefðu mikil áhrif á dómara sem væru þeim hliðhollir. Hann gaf í skyn að það gæti verið vegna þess að þeir bæru UNICEF auglýsingu á búningi sínum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira