100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! 28. júlí 2011 14:48 Mynd af www.svfr.is Síðastliðinn sólarhring hafa 100 laxar gengið teljarann í Leirvogsá. Veiðin hefur verið róleg fram til þessa en nú eru væntanlega góðir tímar framundan. Fram til þessa hafa fengist um 140 laxar á dagsstangirnar tvær, sem þykir ekki mikið þegar að Leirvogsá á í hlut. Hins vegar eru göngur nokkuð sterkar eftir að rigna tók, en áin var orðin skuggalega vatnslítil eftir langvarandi þurrka. Að sögn Viðars Jónassonar veiðivarðar lítur áin mjög vel út fyrir komandi daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði
Síðastliðinn sólarhring hafa 100 laxar gengið teljarann í Leirvogsá. Veiðin hefur verið róleg fram til þessa en nú eru væntanlega góðir tímar framundan. Fram til þessa hafa fengist um 140 laxar á dagsstangirnar tvær, sem þykir ekki mikið þegar að Leirvogsá á í hlut. Hins vegar eru göngur nokkuð sterkar eftir að rigna tók, en áin var orðin skuggalega vatnslítil eftir langvarandi þurrka. Að sögn Viðars Jónassonar veiðivarðar lítur áin mjög vel út fyrir komandi daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Veiði