100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! 28. júlí 2011 14:48 Mynd af www.svfr.is Síðastliðinn sólarhring hafa 100 laxar gengið teljarann í Leirvogsá. Veiðin hefur verið róleg fram til þessa en nú eru væntanlega góðir tímar framundan. Fram til þessa hafa fengist um 140 laxar á dagsstangirnar tvær, sem þykir ekki mikið þegar að Leirvogsá á í hlut. Hins vegar eru göngur nokkuð sterkar eftir að rigna tók, en áin var orðin skuggalega vatnslítil eftir langvarandi þurrka. Að sögn Viðars Jónassonar veiðivarðar lítur áin mjög vel út fyrir komandi daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði Breytt fyrirkomulag í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði
Síðastliðinn sólarhring hafa 100 laxar gengið teljarann í Leirvogsá. Veiðin hefur verið róleg fram til þessa en nú eru væntanlega góðir tímar framundan. Fram til þessa hafa fengist um 140 laxar á dagsstangirnar tvær, sem þykir ekki mikið þegar að Leirvogsá á í hlut. Hins vegar eru göngur nokkuð sterkar eftir að rigna tók, en áin var orðin skuggalega vatnslítil eftir langvarandi þurrka. Að sögn Viðars Jónassonar veiðivarðar lítur áin mjög vel út fyrir komandi daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði Breytt fyrirkomulag í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði