100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! 28. júlí 2011 14:48 Mynd af www.svfr.is Síðastliðinn sólarhring hafa 100 laxar gengið teljarann í Leirvogsá. Veiðin hefur verið róleg fram til þessa en nú eru væntanlega góðir tímar framundan. Fram til þessa hafa fengist um 140 laxar á dagsstangirnar tvær, sem þykir ekki mikið þegar að Leirvogsá á í hlut. Hins vegar eru göngur nokkuð sterkar eftir að rigna tók, en áin var orðin skuggalega vatnslítil eftir langvarandi þurrka. Að sögn Viðars Jónassonar veiðivarðar lítur áin mjög vel út fyrir komandi daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Af urriðaslóðum Þingvallavatns Veiði
Síðastliðinn sólarhring hafa 100 laxar gengið teljarann í Leirvogsá. Veiðin hefur verið róleg fram til þessa en nú eru væntanlega góðir tímar framundan. Fram til þessa hafa fengist um 140 laxar á dagsstangirnar tvær, sem þykir ekki mikið þegar að Leirvogsá á í hlut. Hins vegar eru göngur nokkuð sterkar eftir að rigna tók, en áin var orðin skuggalega vatnslítil eftir langvarandi þurrka. Að sögn Viðars Jónassonar veiðivarðar lítur áin mjög vel út fyrir komandi daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Af urriðaslóðum Þingvallavatns Veiði