Orðrómur um að Bítlar komi saman 13. júlí 2011 09:15 Paul McCartney og Ringo Starr í stuði. Sú saga gengur nú fjöllum hærra þeir ætli að koma fram á næsta ári ásamt sonum George Harrison og John Lennon. Mynd/Getty Images Líkur eru á að eftirlifandi meðlimir Bítlanna komi fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna sem fram fara í London á næsta ári. Paul McCartney hvorki neitar né staðfestir orðróm þess efnis. Sumarólympíuleikarnir 2012 verða haldnir í London dagana 27. júlí til 12. ágúst. Opnunarhátíðir leikanna verða sífellt glæsilegri og ætla Bretar að tjalda öllu til. Sú saga gengur nú fjöllum hærra að Paul McCartney og Ringo Starr muni troða upp á hátíðinni ásamt Dhani, syni George Harrison, og Julian og Sean, sonum John Lennon. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum segist McCartney hafa heyrt orðróminn en hann er ófáanlegur til að gefa upp hvort af þessu verði. Þess í stað hefur McCartney varist fimlega spurningum fréttamanna og slegið á létta strengi. „Ég þekki mann sem þekkir manninn sem ætlar að spyrjast fyrir um þetta fljótlega," sagði McCartney af þessu tilefni. Bítlarnir eru ein þekktasta og vinsælasta hljómsveit fyrr og síðar, en hún var stofnuð árið 1960. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 1970. Tíu árum síðar var Lennon myrtur fyrir utan heimili hans í New York. Harrison lést úr krabbameini árið 2001. Tónlist Mest lesið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sumarlegur Chiagrautur Matur „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Líkur eru á að eftirlifandi meðlimir Bítlanna komi fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna sem fram fara í London á næsta ári. Paul McCartney hvorki neitar né staðfestir orðróm þess efnis. Sumarólympíuleikarnir 2012 verða haldnir í London dagana 27. júlí til 12. ágúst. Opnunarhátíðir leikanna verða sífellt glæsilegri og ætla Bretar að tjalda öllu til. Sú saga gengur nú fjöllum hærra að Paul McCartney og Ringo Starr muni troða upp á hátíðinni ásamt Dhani, syni George Harrison, og Julian og Sean, sonum John Lennon. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum segist McCartney hafa heyrt orðróminn en hann er ófáanlegur til að gefa upp hvort af þessu verði. Þess í stað hefur McCartney varist fimlega spurningum fréttamanna og slegið á létta strengi. „Ég þekki mann sem þekkir manninn sem ætlar að spyrjast fyrir um þetta fljótlega," sagði McCartney af þessu tilefni. Bítlarnir eru ein þekktasta og vinsælasta hljómsveit fyrr og síðar, en hún var stofnuð árið 1960. Síðasta plata hljómsveitarinnar kom út árið 1970. Tíu árum síðar var Lennon myrtur fyrir utan heimili hans í New York. Harrison lést úr krabbameini árið 2001.
Tónlist Mest lesið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sumarlegur Chiagrautur Matur „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira