Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 11:08 Bláhylur í Stóru Laxá Mynd: Rafn Hafnfjörð Það voru góðarrféttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum. Á hádegi í dag halda menn til veiða sem þekkja ánna mjög vel, Ég heyrði í þeim lauslega í gærkveldi og var ekki annað að heyra en að menn væru spenntir. Má því búast við fróðlegum aflatölum þaðan um helgina. það eru einhverjir dagar lausir í Stóru Laxá á öllum svæðum þannig að fyrir þá sem hafa áhuga er ennþá séns að ná sér í daga í þessari perlu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði
Það voru góðarrféttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum. Á hádegi í dag halda menn til veiða sem þekkja ánna mjög vel, Ég heyrði í þeim lauslega í gærkveldi og var ekki annað að heyra en að menn væru spenntir. Má því búast við fróðlegum aflatölum þaðan um helgina. það eru einhverjir dagar lausir í Stóru Laxá á öllum svæðum þannig að fyrir þá sem hafa áhuga er ennþá séns að ná sér í daga í þessari perlu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði